Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 64

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 64
206 menntamál hann föður sinn. Flultist þá drengurinn að Stóruvöll- um í Bárðardal og ólst þar upp hjá frænda sínum. Karl gekk í Möðruvallaskólann og sigldi síðan til Kaupmanna- hafnar, dvaldi þar 3 ár við nám í Kennaraskóla. Eft- ir heimkomuna sneri hann sér að skólamálunum, eins og væuta mátti og gerðist skólastjóri á Seyðisfirði; fókkst þá einnig við ýms önnur framfara- og menningannál, einnig stjórnmál, var um stund þingmaður Seyðisfjarð- ar og einn af helztu forráðamöunum kaupstaðarins til þessa dags. Fyrstu kynni mín af Karli Finnbogasyni eru frá þeim dögum, er ég í barnaskóla las „Göngur", hina leikandi lýsingu hans á fjallgöngunum íslenzku. Sú grein var lesin aftur og' aftur, þangað til maður kunni langa kafla orðrétla og iiafði á hraðbergi við ýms tækifæri. Hvert einasta skólaharn um síðustu 25—30 ára skeið kannast líka við Karl vegna hinnar vinsælu landafræði lians, sem nú er húið að gefa út 5 sinnum. Persónuleg kynni hefi ég ekki haft af Karli Finnhogasyni fyr cn á 1. full- trúaþingi kenuara síðastliðið sumar, en þar var liann mættur sem fulltrúi Seyðisfjarðar. Mér duldist ekki, að þarna var á ferð einn af hinum gáfuðustu og tillögu- ])eztu mönnum kennarastéttarinnar. Hann lét þau orð falla, að nú vildi hann leggja krafta sina fram til stuðn- ings málum kerinarastéttarinnar, þvi að nú væri það skipulag upptekið, mcð fulltrúaþingum, er líklegt væri til þess að hafa slerk áhrif til gagns. Enda starfaði Karl mikið og vel á þessu fyrsta fulltrúaþingi. Skönunu eft- ir þingið tók hanri að sér trúnaðastarf fyrir stétlina, var einn af þeim, sem ferðaðist um landið, til þess að kynna fræðslulagafrumvarpið nýja. Karl ferðaðist um Austurland. Mér virðist Karl Finnbogason vera svo ungur í anda og fullur af áhuga, einmitt nú, að af honum megi vænta mikils og góðs starfs á komandi timum. G. M. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.