Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 36
178 MENNTAMÁI. hneigðunum lil þess að vera eins og fjöldinn. En þær undantekningar skapa vangæfu börnin, sem seinna verða svo stundum glæpamenn, því að göfugustu livatir geta snúizt i glæpahneigðir, ef hörn eru tekin röngum tökum. Hinir svo kölluðu guðræknu foreldrar og þeir, sem sagt er um að vilji ekki vamm silt vita, gera hörn- um sínum oft ekki livað minnst tjón. Þeir sjá afhrot og synd í öllu, smáu og stóru, sem ekkert á við það skylt, og gera guðs nafn að grýlu á barnið, livað lítið sem út af her. Vansælt fólk, sem sjálft er sjúkt af niðurbældum ástríðum, finnur oftast hvöt lijá sér til þess að siða og áminna. Kristur gat umgengist bersynduga, af því að hann skildi þá. Hann skildi, að munurinn á manneðlinu er svo sára litill. Það, sem mesta muninn gerir, er utan- aðkomandi, uppeldið, þjóðskipulagið, og það kerfi af hlekkingum og lýgi, sem hin svo kallaða menning hef- ir hlaðið upp. Ef andi Ivrists hefði frá upphafi ríkt í kirkju þeirri, sem kennir sig við hann, þá væru ekki mörg vandræða- börn, eða margir glæpamenn til. Þeir andlega sjúku fengju þá hjúkrun og lækningu, en eklci refsingu og fangelsi. Verið góð, þá verðið þið hamingjusöm, er stöðugt við- kvæði í öllu upþeldi. Þess í stað væri réttmæli að segja: Verið liamingjusöm, þá verðið þið góð. Eins og fleiri nútíma barnasálarfræðingar, leggur Neill mikla áherzlu á, að hörnin fái heilbrigða og eðli- lega fræðslu um allt, sem viðkemur kynferðismálum og dæmir mjög hart, þcgar verið er með undanbrögð eða lýgi í þeim sökum. Hann nefnir mörg dæmi þvi til sönnunar, iivernig blekkingar og ósvöluð forvitni i þessum efnum gerðu börnin nær því óviðráðanleg, og hvað það hafði góð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.