Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 26

Menntamál - 01.12.1935, Blaðsíða 26
168 MENNTAMÁJ. þörf á því, að aðrir taki i taumana.“ Segir hann svo útdrátt úr sögu staðarins og leggur það til, að þingið hlutist til um, að nefnd verði kosin til að framkvæma hugsun þá, að koma nú þegar á stofn hæli fyrir van- gæf börn og vanrækt. Ennfremur leggur hann það til, að fé sé þegar veitt til framkvæmda. Þingið féllst á tillögur lians, og var þegar Jjyrjað á að byggja. Og 1880 byrjaði hælið að starfa. 1930 minnt- ust menn fimmtíu ára starfs hælisins. Landrými var ekki nægilegt þarna í byrjuninni. Varð þess vegna að kaupa hey að, fyrir gripi þá, sem liælið liafði. Fallegur beykiskógur var beggja megin Máslndtsvatns- ins. Hann var liér um hil þrír tugir liektara. Kalnar lyngbrekkur voru víða í landareigninni. Nú hefir þeim verið breytt í ræktað land. Fura, greni, eik og beyki vaxa á landspildu þessari. Nú er land liælisins talið að vera 183 hektarar. Skógur Máshults er mjög verðmæt- ur. Er mikill eldiviður úr honum tekinn. Ilæli þetta liefir yfir öllum þeim þægindum að ráða, sem sjálf- sögð þykja nú á tímum. Másliultshælið tekur að sér drengi innan 10 ára ald- urs, þegar lieimili og skólar geta ekki liaft þá, vegna ófyrirleitni, þrjósku, ósiðsemi og vanrækslu. Þegar drengirnir eru komnir á liælið og meðan þeir eru þar, fá þeir allt, sem þeir þarfnast, föt, fæði, húsa- skjól, læknishjálp og kennslu. En þegar þeir fara brottu, fá þeir fatnað að nýju, nokkurt skotsilfur og skrín eða kistu undir dót sitt. Oft fá þeir líka sparisjóðshók með aurum þeim, sem þeir unnu sér inn, meðan þeir voru á hælinu. Yngri og eldri drengir njóta kennslu, er þeim hæfir. Lærðir kennarar liafa kennslu liælisins á hendi. Er kennslan bæði bókleg og verlcleg. Leitast er við að finna sérhæfileika sveinanna og glæða þá. Próf eru að vorinu. Þegar tími er til kominn og ástæður leyfa, eru drengirnir fermdir. Verkleg störf eru jafnan hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.