Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Side 24

Menntamál - 01.12.1935, Side 24
166 MENNTAMÁL Getemyrs-skólinn í Osló er stofnun l'yrir vanslillta drengi. Forstöðumaður lians lieitir Hans Christian Schulz. Er hann óvenjulega viðsýnn maður, góður og göfuglyndur. Þessi uppcldisslofnun er prýðilegur veru- staður fyrir vandltvœða drengi. Verkefni eru þar tölu- verð, utan húss og innan. Þessi stofnun sér um 25 drengi. Líðan þeirra virtist góð i alla staði. Var þessu skóla- heimili sæmilega í sveit komið. Hæli þau, sem ég sá hjá Dönum, voru prýðileg. Um- gengni öll var ágæt. Börnin voru prúð og litu vel út. Nægileg verkefni voru fyrir höndum. Skiplist þar á eins og annars staðar, ýms störf innan húss og utan, bók- legt nám, leikir og iivíld. Hvildartímann notaði hver eftir sinu höfði. Sumir lásu, aðrir léku sér, fleyttu hátum eða smíðuðu eilt- livað. Iiæli eru lil í Danmörku, þar sem nemendur geta æft sig á öllum vanalegum störfum úti við, en þar að auki lært trésmíði, útskurð, járnsmíði, burstagerð, kaðla- gerð og ýmislegt íleira. Þeir fá einnig tækifæri til að klifra upp í reiða, hagræða seglum og leggja liönd á margt, sem sjómenn þurfa að kunna. Eru tæki til þessa á stöku hæli. Likt þessu er fyrirkomulagið alls slaðar, í aðaltrið- um, en eins og gefur að skilja eru hælin mismunandi. Sum skólaheimilin eða liælin eru handa ungum hörn- um, sem lítið iiafa brotið. Önnur eru handa ungling- um, allt frá 10 ára og upp í 20 ára aldur. Hæli handa telpum og stúlkum eru að nokkuru frábrugðin hælum handa drengjum og ungum mönnum, en í megindrátt- um eru þau lilc. Takmarkið er hjá hvorum tveggja að hjálpa ungmennunum til að fullkomnast. Víða í liælum þessum er stöðugt reynt á trúmennsku og sjálfstæði ungmennanna. Eru hlið ólokuð, og geta því hælisbúar strokið, ef þeir vilja, en það er elcki titt, að þeir freisti þess. Einnig hafa ungmennin frjálsan

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.