Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Page 7

Menntamál - 01.12.1935, Page 7
MENNTAMÁL .....;. ;HM 149 af hendingu fengið að vita um þetta, af eldri systruxn eða vinkonum. Það er ekki liœgt að álasa mæðrunum þessa fáfræði að öllu leyti. Það getur verið feimni, sem veldur ]>ví að móðirin her ekki þessi mál i tal við unga dóttur sína. Og svo er amxað -— fáfræði mæðranna. Þeim var ekki á skólaárunum kennt neitt að gagni um innvortis kyn- færi konunnar. Enginn kennari gerði þeirn grein fyrir þvi merkilega fyrirbrigði, að einu sinni i mánuði þrosk- ast og losnar ofurlítið egg, vart sýnilegt með berum augum, úr eggjastokk konunnar; eggið gengur um sérstök göng niður i legið, þar sem slímhúðin jafnframt þykknar og tútnar af hlóði, svo mjög, að hún spring- ur á ýmsum stöðum; af þvi koma svo tiðirnar. Þetta væi'i kennsla í nátturufræði, senx nú xxiun venjulega lilaupið yfir i skólunum. Vanþekkingin um þessi efni hefir líka ólieppileg álirif á æskilegan umbúnað og var- úð, sexn ungar stúlkur þurfa að gæta, mcðan þær hafa á klæðunx. Það er fleira í kynferðislífi ungra stxilkna, sem þarf- legt væri að fx-æða þær unx, og xxxá þá nefxxa, að sjálfs- friðun getur átt sér stað lijá þeim, þó það sé óvenju- legra exx lijá drengjuixi. Það muixu varla vera aðrir exx læknanexxxar, senx fá xxeina verulega fræðslxx uixi lxvað gerist i mannslíkaman- unx um kyixþroskaaldur (,,pubertel“). Þegar dreixgir konxast á það þroskaskeið, fá þeir á sig líkamsvöxt karl- xxiaixnsixxs; þeinx fer að vaxa skeggrót, komast í mútur, vegna breytinga í barkakýli og raddböndum, og svo vakna holdsiixs fýsxxir, senx þeiixi eru nxiklxx xxleitxxari og ei'fiðari, en tilsvarandi hugarástand stúlknanna. — Þessi hylting í lifi og líkama piltanna kemur eklci til af sæðinu, heldur af öðrum, svonefixduixi „hornxón“-efn- um, senx myndast í eistunum, en berast xxieð blóðixxu um likamann, og hafa þar sín áhrif.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.