Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Síða 25

Menntamál - 01.12.1935, Síða 25
MENNTAMÁL 167 gang um liús og lierbergi liælanna. Hirzlur eru látnar standa opnar, svo alls staðar eru tækifærin. Eftirfarandi skýrsluhrot sýnir fyrir livaða sakir börn i Kaupmannahöfn voru látin á skólaheimili eða hæli árið 1932 til 1933. 1025 hörn liöfðu hnuplað. 327 hörn liöfðu hrotið siðferðisreglur. 99 hörn höfðu vanrækt stöðugt skóla. 283 hörn höfðu strokið að lieiman. 508 hörn af öðrum ógreindum ástæðum. Ávirðingar fullorðna fólksins voru þessar: Heimilin vanræktu 963 börn. Drykkfeldni aðstandenda varð 123 hörnum að tjóni. Misþyrmt var 134 hörnum. Ósiðsemi heima orsakaði 448 harna brottflutning. Og aðrar ástæður hröktu 227 hörn burtu. Þetta ár þurfti að ráðstafa þar 4137 börnum. Hér í Reykjavík myndu börnin vart verða færri en 50—60, sem brýn þörf væri að ráðslafa öðru vísi en gert er. Líkt því, sem sagt liefir verið, er nú fyrirkomulagið alls staðar, en eins og gefur að skilja eru hælin mis- munandi fullkomin. Hæli eitt i Sviþjóð lieitir Máshult. Það er í Hallandi. Þar er svo fagurt, að mjög er orð á gerandi. Skiiitast þar á sléttur, hæðir, vötn og skógar. Þarna var það, sem Danir og Svíar áttust við 1612. Löngu siðar náði veiðifélag yfirráðum á landi þessu. En á 19. öld keypti Adolf Lindgren setrið og lét liúsa þar myndarlega. Hann liafði áður verið kaupmaður i Lundúnaborg. Árið 1877 beitir Carl Hammer, stóreigna- maður, sér fyrir að gera setur þetta að liæli eða heim- ili fyrir vanrækt börn og vangæf. Skrifar hann til Landsþings Hallands. Er þetta í bréfi lians meðal ann- ars: „Það er ekki ótítt nú orðið, að foreldrar af ýms- um ástæðum vanræki börn sin. Er þess vegna fyllsta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.