Menntamál


Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 72

Menntamál - 01.12.1935, Qupperneq 72
214 menntamál l>á að hilna á þeini í'liihíí líka, þó að það liafi visast ekki verið tilætlunin. Það bitnar meira að segja á lion- um sjálfum, því að nú liefir liann tekið kosningu í þá nefnd, sem á að annast samninga og útgáfu þessara skoplegu lesbóka, sem hér er um að ravða. Blaðsíðutal er hvergi nefnt i samþykktinni, og veit ég ekki hvern- ig hr. G. M. M. hefir reiknað það út. Hitt hlýtur hann að vita, að ein námshókin á að vera handbók fvrir hörn- in til þess að fletta upp i, en ekki samfelld leshók, og er hún ælluð til kristindómsfræðslu með þeim hætti, sem hann mun lelja heppilegastan. ()g enda þótt þessi hlað- síðutalning hans kynni að reynast rétt, j)á vrði blað- siðutalan Jægri en á harnahihlíunni og kverinu lil sam- ans. Annars er ])að ákaflega undarleg skoðun hjá hr. G. M. M., að það hljóti að vera sama sem að „bvnna út“ kristindóminn, að hörnin lesi margar blaðsíður um hann. Eftir því ætti kristindómurinn að vera orðinn í meira lagi þunnur í Nýja testamentinu öllu. Samstarf kennara og jiresta þyrfti að fá að vera óáreitt af Menntamálum, sem ég óska sæmdar og allra heilla. Ásmundur Guðmundsson. Skopinu vísaö heim. Svo að ég noti kurteislegt orðhragð ])róféssorsins, vil ég leyfa mér að seg'ja, að það silur ekki vel á sr. Ás- mundi Guðmundssyni, að fara með rangt mál i athuga- semd sinni, til þess að reyna að sanna kennurum og prestum, að tillögurnar um útgál'u kennslubóka í kristn- um fræðum, liafi vcrið sameiginlegar tillögur allra n e f n d a r m a n n a. Ég get vel sannað það hvenær sem er, að svo var ekki. Einn nefndarmanna, Aðalsteinn Sigmundsson, hef- ir lýst yfir því, að sér hafi alls ekki verið kunnugt um, að ræddur hafi verið á nefndarfundum eða samþykkt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.