Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 14
196 MENNTAMÁL forvitni lesandans og að inngangurinn sé ekki of langur, aðeins aðdragandi þess, sem á eftir fer. í meginhluta ritgerðarinnar er sjálft aðalefnið tekið til meðferðar. Efnisskipunin verður að miðast við, að aðal- atriðin komi skýrt fram, stefnan sé ljós og eðlilegur hraði fáist í ritgerðina. Nemandinn verður þar, sem annars stað- ar í ritgerðinni, að gera mun á ágizkun og vissu, fullyrða aldrei of mikið og gæta þess, að rétt sé með efnið farið. Hann verður að aðgæta vel, hvað hann velur í aðalkafl- ann og hverju hann hafnar, gera sér ljóst, hvort atriðin, sem hann hefur kosið að nefna, séu nægjanlega mörg til að skýra tilganginn, og gleyma ekki að gera glögga grein fyrir smáatriðum og dæmum, sem honum eru sjálfum kunn, en skýra verður fyrir lesandanum. Hann verður einnig að gæta þess að segja ekki sömu hugsunina tvisvar, nema hann vilji, að þungi hvíli á henni, þreyta ekki lesandann með óþarfa málalengingum, en reyna að láta áhuga hans fara vaxandi, eftir því sem líður á ritgerðina. Niðurlagið er oft vandasamasti kafli ritgerðarinnar. Allir vita, að lokaorðin hafa oftast varanlegustu áhrifin, og er oft undir þeim komið, hvaða skoðun lesandinn hefur á ritverkinu að lestrinum loknum. 1 niðurlagi er oft greinargerð fyrir afleiðingu, mati og niðurstöðu þess, sem fjallað er um í meginhlutanum, eða stutt yfirlit yfir aðalefni ritgerðarinnar, og loks getur lokakafli meginmálsins verið niðurlag. Stundum getur nemandinn skírskotað í niðurlagi til þess, sem hann hefur sagt í innganginum, tengt þannig saman upphaf og endi, til þess að heillegri svipur fáist á ritgerðina. Kennarar verða að hafa það í huga, að hin venjulega efnisskipting á ekki við hvaða viðfangsefni, sem er, og er engan veginn einhlít. Hún hefur þó þá kosti, að nemand- inn getur tekið efnið fastari tökum, mótað það betur og honum vex það ekki eins mikið í augum og áður, en við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.