Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 78

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 78
260 MENNTAMÁL í lögum þessum er ákveðið lilutverk heilsuverndarstöðva, er kaupstaðir og önnur sveitarfélög sjá sér hag í að reka og njóta þá til þess styrks frá ríki, svo sem ákveðið er í lögum. í lögum þessum eru tilgreindir iielztu þættir lieilsuverndar, en bæjarfélögum í sjálfsvald sett, hverja þcirra þau taka sér fyrir hendur að rækja. Aður voru aðalþættir í starfi íslenzkra heilsu- verndarstöðva a) berklavarnir, b) mæðravernd, c) ungbarnavernd. Nú hefur m. a. verið bætt við: Skólaeftirliti, gedvernd, og aðstoð við fatlaða og vangefna. c) Lög um breytingu á lögum nr. 29, 9. apr. 1947, um vernd barna og ungmenna. Lög þessi eru viðauki við eldri lög og mæla svo fyrir að hefja skuli þegar undirbúning að stofnun og rekstri vistheimilis fyrir stúlkur á glapstigum. d) Lög um breytingu á framfeerslulögum nr. 80, 5. júní 1947, 15. des. 1954. Á 10. landsþingi kvenfélagasambands íslands var kosin milli- þinganefnd til að vinna að því að lögtekið yrði ákvæði um, að at- vinnurekendum sé heimilt eða eftir atvikum skylt að lialda eftir ákveðnum hluta af lífvænlegu kaupi manna, er vanrækja frarn- færsluskyldu sína, og afhenda til heimilis þeirra. Milliþinganefnd- in vann að undirbúningi málsins, og var lagafrumvarp samið að tilhlutan hennar. Með lögum þessum er sveitarstjórn eða lög- reglustjóra heimilað, eftir beiðni frá þurfandi heimili óreiðusams manns, að leggja fyrir vinnuveitanda eða kaupgreiðanda lians að halda eftir allt að 34 af kaupi hans og afhenda þeim, er sveitar- stjórn eða lögreglustjóri ákveður. e) Lög um breytingar á almennum hegningarlögum, nr. 19, 12. febr. 1940, 22. apr. 1955. 28. júlí 1952 skipaði dómsmálaráðherra nefnd til að endurskoða hin almennu hegningarlög, og samdi nefndin frumvarpið að lok- inni endurskoðun á VI. kafla áður nefndra laga. Taldi ráðherra rétt að leggja frumvarpið fyrir alþingi, þó að heildarendurskoðun hinna almennu hegningarlaga væri ekki lokið. Lög þessi fjalla um skilorðsbundna frestun ákœru og sliilorðs- bundna dóma. Með lögum þessum er heimild ráðherra til að fresta ákccru rýmkuð til muna frá því, er áður var í lögum, og dómstólum heim- ilað að velja á milli þess að fresta ákvörðun um refsingu og að fresta fullnustu refsingar. Andi laganna cr að veita unglingum, sem afbrot hafa framið, tækifæri til að hverfa af afbrotabraut og verða nýtir þegnar. Kemur það m. a. fram í hækkuðu aldursmarki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.