Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 95

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 95
MENNTAMÁL 277 Ég er eini íastráðni kennarinn við skólann. Tímakennarar ann- ast kennslu í handavinnu og söng. Urn hitt verð ég að sjá. Eftirfarandi kafli lýsir venjulegum degi, og er þá gert ráð fyrir, að allir séu heilbrigðir og allt gangi slétt cg fellt. Kl. tæpt átta fer ég á fætur og byrja á því að ræsa fjósavél. Síðan eru börnin vakin. Kl. 8,30 hefst fyrsta kennslustundin. Kl. 9,15 er árbítur og síðan kennsla til hádegis. Kl. 12—13,30 er liádegisverðar lilé. En á þeim tíma kemur mjólkur- bíllinn, og þar sem liann flytur mest allar nauðsynjar bæði fyrir mitt heimili og heimavistina, fer oft drjúgt af þeirn tíma til aðdrátta. Kl. 13,30—15,30 er kennsla. Einn dag í viku á ég þó frí þennan tfma, en þá er handavinnukennsla. Kl. 15,30—17 er kaffihlé. Þá ræsta börnin svefnherbergi sín og kennslustofuna. Kl. 17—19 er lesið undir morgundaginn, og eru þá allir inni í kennslustofunni sem um venjulega kennslu væri að ræða. Helmingurinn af þessum tíma er notaður til þess að reikna, og vill þá oft fara svo, að lítið verður um hlé hjá mér. Annars get ég notað þennan tíma til lesturs eða annars þess, sem hægt er að gera liávaðalaust inni í kennslustofu. Kl. 19—20,30 er kvöldverðarhlé. Kl. 20,30—22 er enn verið í kennslustofunni. Hafi eitthvað verið eftir af „heimanáminu", þegar farið var að borða, er því lokið nú. Annars er kvöldvaka. Og er þá ýmist, að hlustað er á útvarpið eða, sem oftar vill verða, að liið andlega fóður er heimasoðið. Kl. 22 fara börnin í rúmið og er þá oftast svo komið, að ég tel mig ekki hafa þörf fyrir öllu lengri starfsdag. Það mætti einnig geta þess, að oft fer mikið af kennsluhléunum og slatti af helginni til þess að vinna þau störf, sem liúsvörður mundi annast, ef hann væri einhver. Flúðum, Hrun. Arn. 8. júlí 1955. Gunnar Markússon. Þetta er eina svarið, er Menntamálum hefur borizt við spurning- unni: Hversu langur er vinnudagur kennara? Ég liefði fúslega gert mér það ómak að taka saman yfirlit um svörin, en svo virðist sem kennarar telji það ckki skipta máli að vita skil á vinnudegi stéttar sinnar og starfsskilyrðum. Er þá ekki að vænta, að öðrum sé annara um það Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.