Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 72

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 72
254 MENNTAMÁL AF INNLENDUM VETTVANGI FUNDUR MENNTAMÁLARÁÐHERRA NORÐURLANDA. Dagana 1. og 2. september s. 1. var 6. fundur mennta- málaráðherra Norðurlanda háður í Reykjavík. Er það í fyrsta sinn, sem slíkur fundur er háður á íslandi. Fundinn sóttu menntamálaráðherrar Norðurlanda, Julius Bomholt frá Danmörku, frú Kerttu Saalasti frá Finn- landi, Birger Bergersen frá Noregi og Ivar Persson frá Svíþjóð, en menntamálaráðherra Islands, Bjarni Bene- diktsson, var veikur og gat ekki sótt fundinn. I stað hans var Sigurður Nordal sendiherra í forsæti. Auk þessara manna sóttu fundinn ýmsir forustumenn fræðslu- og skólamála á Norðurlöndum. Fundurinn hófst með því, að menntamálaráðherrarn- ir fluttu yfirlitsskýrslur um helztu vandamál og viðfangs- efni á sviði menningarmála hver frá sínu landi, en Sig- urður Nordal las ræðu Bjarna Benediktssonar. Broddi Jóhannesson flutti erindi um sérfræðingadeild norrænu menningarnefndarinnar og vandamál í uppeldi og skólum á Norðurlöndum. Að frumkvæði Dana var gerð grein fyrir skólaskipun á hverju Norðurlandanna fyrir sig, og gerðu ráðherrarnir það, nema Ólafur Björns- son sagði frá skólaskipun á íslandi. Þá fluttu þeir Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri og dr. Þórður Eyjólfs- son hæstaréttardómari erindi um lesefni unglinga. Julius Bomholt flutti erindi um höfundarétt. Magnús Gíslason námsstjóri flutti erindi um samnorrænt tímarit um menn- ingarmál á Norðurlöndum og annað erindi um að gefa út handbók eða fræðslurit á einhverju heimsmálanna um fræðslumál á Norðurlöndum. Þá var erindi frá fundi nor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.