Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 89

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 89
MENNTAMÁL 271 KENNARAFUNDIR OG ÁLYKTANIR ÁLYKTANIR gerðar á uppelcLismálaþingi Sambands íslenzkra barnahennara og Landssambands framhaldsskólakennara i Reykjavik 11.-14. júni 1955: 1. Þingið skorar á alþingi og ríkisstjórn að leysa húsnæðisvandamál Kennaraskóla íslands tafarlaust. 2. Þingið telur óhjákvæmilegt, að gagnger endurskoðun á fram- kvæmd Ríkisútgáfu námsbóka fari hið bráðasta fram og útgáfunni sé tryggður fullnægjandi fjárhagsgrundvöllur til útgáfu kennslubóka fyrir allt skyldunám barna- og unglingastigs. 3. Þingið skorar á yfirstjórn fræðslumála og stjórnir kennarasam- takanna að hefjast nú þegar handa um að koma upp safni kennslu- bóka, handbóka og kennslutækja, þar sem kennarar og kennaraskóla- nemendur geti á hverjum tíma kynnt sér hið nýjasta í þessum efn- um. 4. Þingið leggur ríka áherzlu á, að kvikmynda- og skuggamynda- safn ríkisins verði aukið og bætt og sérstakt kapp verði lagt á að afla íslenzkra mynda. Þá telur þingið, að forstaða safnsins og stjórn eigi skilyrðislaust að vera í höndum reyndra skólamanna. 5. Þingið felur stjórnum sambandanna: a) að vinna að því að aflað verði nýrra hentugra kennslutækja með innflutningi og innlendri kennslutækjagerð. b) að liefja hið fyrsta leiðbeiningarstarf urn gerð þeirra kennslu- tækja, sem kennarar geta búið til sjálfir hver handa sér eða látið nemendur sína gera. 6. Þingið skorar á stjórnir kennarasamtakanna að beita sér fyrir árlegum námsskeiðum, og séu þá meðal annars fengnir erlendir kunn- áttumenn til leiðbeininga. Þingið telur, að gera ætti kennurum skylt að sækja slík námsskeið, enda teljist námsskeiðstiminn til starfstíma þeirra. 7. Þingið telur, að sú alvarlega hætta vofi yfir, að hinir hæfustu menn veljist ekki til kennslustarfa, nema undinn sé bráður bugur að því að bæta launakjör kennara og aðbúð. 8. Þingið tjáir Jrakkir sínar þcim aðilum, sem komið hafa upp og styrkt hina merkilegu og fróðlegu sýningu kennslutækja, og lætur þá ósk í ljós, að slíkar sýningar verði framvegis haldnar svo oft sem kostur er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.