Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 92

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 92
274 MENNTAMÁL Á fundinum urðu einnig miklar umræður um Ríkisútgáfu námsbóka og launamál kennara. Þessar voru helztu samþykktir fundarins: 1. 11. aðalfundur K. S. A. hvetur kennara á sambandssvæðinu til þess að beita sér fyrir því, að skólarnir eignist lientugar skuggamynda- vélar og komi sér upp filmusöfnum til nota við kennsluna. Þá vill fundurinn ennfremur bera upp þá ósk við forstöðumenn skólanna, að skólum á sambandssvæðinu verði árlega sendur listi yfir nýjar film- ur, sem hver skóli eignast, í því skyni að skiptast á filmum. 2. Fundurinn skorar á fræðslumálastjórnina að hlutast til um, að til séu prentaðar myndir af íslenzkum merkismönnum og frægum sögustöðum. Myndirnar séu jafnstórar og vel til þess fallnar að hanga í skólastofum og skólagöngum. 3. Um leið og fundurinn lætur í ljós ánægju yfir því, að náms- stjóri hefur verið ráðinn fyrir Austurland, ítrekar hann fyrri óskir K. S. A. um, að námsstjóri sé búsettur í fjórðungnum, þar sem fundur- inn telur, að með því nýtist starf lians betur. 4. 11. aðalfundur K. S. A. lýsir sig mótfallinn því, að Ríkisútgáfa námsbóka verði lögð niður. Með tilliti til jjcss hve verðlag og kaup- gjald hefur hækkað, síðan námsbókagjald var ákveðið kr. 7.00, skorar fundurinn á ríkisstjórn og alþingi að efla útgáfuna með hækkun á námsbókagjaldi í minnst kr. 50,00 á hvert gjaldskylt heimili, svo og framlagi úr ríkissjóði, svo að hún geti fullnægt hlutverki sínu bet- ur en verið hefur. Ennfremur telur fundurinn sjálfsagt, að ríkisút- gáfan nái einnig til kennslubóka unglingastigsins. 5. 11. aðalfudur K. S. A. skorar á hið háa aljnngi að ráða nú jiegar bót á því ófremdarástandi, sem nú ríkir í launamálum kennara. Fund- urinn styður eindregið áður íramkomna tillögu kennara, að vegna lengdrar undirbúningsmenntunar þeirra, verði jteir fluttir í 8. launa- flokk starfsmanna ríkisins og biðtími til fullra launa styttur í 2 ár. Allar jjcssar samþykktir voru gerðar samhljóða. Núverandi stjórn IC. S. A. skipa: Gunnar Ólafsson, formaður, Jón L. Baldursson, gjaldkeri, og Magnús Guðmundsson, ritari, allir í Neskaupstað. AÐALFUNDUR KENNARAFÉLAGS VESTFJARÐA. Á aðalfundi Kennarafélags Vestfjarða, er haldinn var 12. og 13. október sl. voru gerða allmargar ályktanir. M. a. samþykkti fundurinn að skora á Iræðslumálastjórnina að taka upp í skólum landsins sér- kennslu fyrir Jiau börn, sem ekki reynast hafa not af venjulegri skóla- vist með öðruni börnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.