Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 54

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 54
236 MENNTAMÁL barna sé milli 5 og 10% af öllum skólabörnum. Einkennin eru mismunandi: hnupl, skróp, slæm hegðun í skóla, lítil námsafköst, o. fl. Orsakirnar fyrir þessu ástandi barnsins eru einnig mis- munandi. Oftast mun það að einhverju leyti vera eðli barns- ins sjálfs, sem þar um veldur, og svo utanaðkomandi áhrif svo sem ósamkomulag foreldra, hjónaskilnaður, drykkju- skapur á heimili, nudd og nag í börnum, óheppilegar upp- eldisaðferðir o. fl. í öllum siðuðum löndum er lögð á það mikil áherzla að hjálpa þessum börnum. í Kaupmannahöfn er sérstök stofnun (psykologisk kont- or), sem um þessi mál fjallar. Við hana vinna 14 sálfræð- ingar alla daga og aðrir 5 að nokkru leyti. Námsferillinn er venjulega sá, að kennarar, sem starfað hafa nokkur ár, stundi í 4 ár nám við háskólann og gangi þá undir próf. Hjá stofnun þessari starfa 4 læknar, sem eru sérfræðingar í sálsýkisfræði barna. Öll þau börn, sem skólalæknar, foreldrar, kennarar eða barnaverndarnefnd óska rannsóknar á, eru send til stofn- unarinnar. Störf sálfræðinganna og sálsýkisfræðinganna grípa vitaskuld hvort inn í annað. Sálfræðingarnir vísa börnun- um til sálsýkisfræðinganna, ef þá grunar, að um eiginleg- an geðsjúkdóm sé að ræða. Á sl. ári voru 3000 skólabörn send til stofnunarinnar. Þegar nú er athugað, að hin umgetnu 80.000 skólabörn í Kaupmannahöfn eru 8 ár í skóla, verður auðsætt, að tiltölu- lega mörg þeirra eru fyrr eða síðar send þangað til rann- sóknar. Aðeins 400 af þessum 3000 börnum komu til rannsóknar hjá sálsýkisfræðingum. Einungis milli 40 og 50 þeirra reyndust vera með eiginlega geðsjúkdóma. Auðvitað skiptir hér mestu máli að ráða bót á misfellun- um. Reynt er að gera það með því að skýra aðstandendum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.