Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 84

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 84
266 MENNTAMÁL Bók mín er tilraun til að skýra þessi nýju viðhorf . .. Vona ég, að viðleitni mín megi verða kennurum nokkur hvöt að reyna fyrir sér um árangursríkari kennsluaðferðir en nú er almennt beitt.“ (For- máli, bls. 10—11.) Hér verður drepið á örfá atriði bókarinnar. í fyrsta kafla er lögð megináherzla á aukna verkþjálfun, bæði vegna menntunargildis verk- þjálfunar, sem í engu stendur bóklegu námi að baki, en einnig af beinni nauðsyn mannkynsins, ef það á að bjargast í sívaxandi þétt- býli. „Því má ekki hika við að stíga skrefið frani til almennrar kerfis- bundinnar verkþjálfunar uppvaxandi æsku,“ því að „um leið og starfsuppeldi þjóðarinnar raskast, brestur grunnurinn að siðgæði hennar.“ (Bls. 20). I öðrum kafla er fjallað um athafnahneigð og viðfangsefni. Þar skilgreinir liöfundur og kynnir nokkur meginhugtök uppeldisfræði sinnar og bendir á mikilvægi eðlisbundinnar athafnahneigðar fyrir allt starf og með því einnig allt nám. I þriðja kaflanum er gerð grein fyrir helztu námshæfileikum og persónulegum forsendum fyrir árangursríku námi. Er þar að von- um stiklað á stóru. Fjórði kaflinn er greinargott yfirlit um greindarmælingar og vand- kvæði á framkvæmd þeirra. Er lesandanum veitt góð innsýn í við- fangsefni þessi. Dr. Matthías getur líka drjúgt úr flokki talað, því að hann hefur brátt lokið hlutfallslega umfangsmestu rannsókn á greindarfari vegna aðhæfingar greindarprófa, sem gerð mun hafa verið. Nú er lika svo komið, að íslenzkum kennurum er að verða sæmilega skiljanlegt, við hvað er átt með sérfræðilegum hugtökum svo sem greindaraldur og greindarvisitala, en hér er auk þess bent á takmarkanir greindarmælinganna, og er ekki einskisvert að þekkja þær. Einnig rekur höfundur í stuttu máli, hvert gagn má hafa af greind- armælingum. í sjötta kafla er rökstudd nauðsyn þess að börn og unglingar finni viðfangsefni, sem altaka hug þeirra. „Nú er markmið uppeldisins ekki sízt í því fólgið að gera ncmandann hæfan til að lifa og starfa í mannlegu samfélagi. En til þess þarf hann fyrst og fremst að öðlast skilning á gildi starfsins og verðmætum menningarinnar. Sá skilning- ur þróast því aðeins, að unglingurinn glími af eigin hvöt við við- fangsefni, sem valin eru beint úr athafnasviðum, félagsmálum og menningu þjóðarinnar.." Æðsta list kennarans er í því fólgin að „laða nemandann sjálfviljugan til starfs á þeim sviðum, verklegum eða bóklegum, sem honum virðast vænlegust til þroska." (Bls. 94—95.) Er viðhorf þetta rakið og rökstutt frekar í sjöunda kafla. Þar er og gerð grein fyrir þeim vanda, sem kennari á við að etja, er liann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.