Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 80
262
MENNTAMÁL
ARNGRÍMUR ICRISTJÁNSSON, skólasjóri:
Heimsókn dönsku kennaranna
sumarið 1955
Hin gagnkvæmu kennaraheimboð milli Dana og íslendinga virö-
ast liafa gefið góða raun. X>rír hópar íslenzkra kennara hafa sótt Dani
lieim, og munu alls 46 kennarar hafa tekið þátt í þeim ferðum.
Tvívegis hafa Danir þekkzt boð íslenzku kennarastéttarinnar, og
þátttakendur frá Dana liálfu munu hafa verið 27 alls.
Sendiherra Dana á íslandi frú Bodil Begtrup átti frumkvæðið að
þessum gagnkvæmu heimboðum, og mun frú Begtrup eiga drýgstan
þátt allra í því, að giftusamlega hefur tekizt um framkvæmd alla,
og liversu mikilla vinsælda og viðurkenningar þessi kennaraskipti
njóta.
Síðari hópur Dana dvaldist hér frá 6. til 31. júlí síðastliðinn.
Þeir, sem skipuðu „sendisveit" dönsku kennaranna, voru:
Lærer Hans Appel, Hammerum.
Kommunelærer H. Damkiær-Nielsen, Jyllingevej 191, Vanlyíse.
Lektor N. Folke Hansen, Hertug Hansvej 15, Spnderborg.
Kommunelærinde, frk. Magda Hansen, Rþdtjþrnevej 27, Vanlóse.
Kommunelærer Ingolf Haubirk, Sjælþr Boulevard 12, Kbhavn. S. V.
Iíommunelærer Jþrgen Jensen, Sþborg Torv 4, Söborg.
Lærerinde, fru Esther Jþlst, I’ræstþ.
Skoleeinspektþr Aksel J. Knudsen, Brande.
Kommunelærinde, frk. Inga Lauridsen, Grþndalsvej 10 II, Kbhavn. F.
Viceskoleinspektrice, frk. Bertha Petersen, Ordrupv. 100 A. Charl.
Overlærer, Karen Abild, Toftevej 3, Brabrand.
Viceinspektrice, frk. Leonora Hansen, Ny Carlsbergvejens skole Kbh.
Lærerinde Gemma Helm-Petersen, Hans Brogesvej 25. Brabrand.
Lærerinde, frk. Johanne Krog, Hans Brogesvej 24. Brabrand.
Kommunelærinde, frk. Else Zilstorff, Vasehþjvcj 8, Charlottenlund.
Kennararnir dvöldu fyrst viku hér í Reykjavík og bjuggu að venju
hjá starfssystkinum sínum liér í bæ. — Þá voru farnar ferðir um