Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 39

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 39
MENNTAMÁL 221 nemendur sína með réttum mælikvarða. En þar sem náms- geta byggist að miklu leyti á almennum, meðfæddum hæfi- leikum, virðist einnig nauðsynlegt að ákveða hlutfallið milli greindar og árangurs í náminu. Raunveruleg náms- geta verður því að skoðast í ljósi meðfæddra hæfileika. Þetta hlutfall (achievement ratio) mætti e. t. v. kalla námshlutfall, en við venjulegar aðstæður ætti það að vera 100 hjá einstökum nemendum. námsaldur Námshlutfall = ----r—j---rj— X 100 gremdaraldur Námsvísitalan segir þannig til um námsárangur nemanda miðað við meðalárangur jafnaldra hans, en námshlutfall- ið greinir frá námsárangri hans í hlutfalli við greind sjálfs hans. Það verður því að teljast í hæsta máta óvísindalegt, þeg- ar vel metnir skólar krefjast slíkra gagna sem landsprófs miðskóla til þess að skrá megi nemendur í viðkomandi stofnanir. Auk þess að vera haldlaus1) mælikvarði á náms- hæfni barna eða unglinga, þá eru próf þessi á góðum vegi með að brengla allt heilbrigt viðhorf til kennslu og náms í öllum framhaldskólum landsins og grafa þannig undan þeim grundvelli, sem reynt hefur verið að skapa íslenzkri mennt með ærnum kostnaði og fögrum fyrirheitum. Auð- vitað kemur ekkert annað til greina en stighæfð próf, eigi að halda áfram þeim þvingunarráðstöfunum við gagn- fræðastigsskólana, að sníða þá þannig í sama mótið. Hitt verður jafnvafasamt fyrir sérskólana, að nota þess hátt- ar mælikvarða á þá einstaklinga, sem þar vilja hefja nám til undirbúnings sérhæfðra starfsgreina. Þessum stofnun- um virðist eðlilegast að hafa sín sérstöku hæfnispróf, 1) Svo sem frá var skýrt í síðasta hefti Menntamála, veitti Mennta- málaráð styrk til að kanna forsagnagildi landsprófsins. Mun réttara að geyma að dæma gildi þess, unz þeirri könnun er lokið. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.