Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 59

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 59
MENNTAMÁL 241 hafa kennslutæki farið forgörðum, þótt keypt hafi verið, vegna ills húsnæðis, vanhirðu skólanefnda og tíðra kenn- araskipta. Um lcennslutæki og skólabókasöfn þarf að setja nýja reglugerð, og henni þarf að hlýða. Og margar námsbókanna eru til lítilla nytja, eða jafn- vel óþurftar, í höndum slökustu kennaranna. Úr því þarf að bæta, en það er mjög torvelt, bæði vegna mannfæðar okkar, sem hindrar að út séu gefnar margar bækur og ólíkar í hverri grein, og þó einkum hins, hve sundurleitar kröfur kennarar gera til námsbókanna. Margir kennarar krefjast þess eins af námsbókum, að þær gefi stutt og ákveðin svör við nokkrum spurningum, sem ráðandi próf- tízka (nú á fertugsaldri) velur. Þessar spurningar eru svo valdar, að auðvelt sé að svara þeim í fám orðum, helzt einu, og koma því sjaldan nærri mikilsverðustu atriðum námsgreinanna. Námsbækurnar verða því stutt ágrip, fremur gerð til miðlunar ákveðinna minnisatriða, — oft fánýtra, stundum rangra, — en til lifandi fræðslu. Það verður slíkum bókum enn til framdráttar, að útgáfa þeirra er ódýr. Snjallir kennarar geta að vísu haft nokkur not þessara beinagrinda, en í margra höndum verða þær ein- ungis til þess að vekja námsleiða, versta kvillann, sem nú hrjáir íslenzka skóla. Hitt mætti vera lýðum ljóst, að hér á landi, þar sem enginn er kostur fræðibóka, nema aðeins í sögu lands- ins og þó lítt við barna hæfi, verður að gera aðrar og meiri kröfur til námsbókanna en nauðsyn er þar í löndum, sem nægtir eru ágætra fræðibóka í hverri grein og við hvers manns hæfi. Þá mætti og vænta, að kennarar krefðust þess, að námsbækur væru fræðilega réttar og nákvæmar, lausar við ýkjur og hindurvitni, að þær væru ríkulega skreyttar fögrum og sönnum myndum, uppdráttum og línuritum og svo vel skrifaðar, að þær löðuðu nemend- urna til lestrar og náms. Útgáfa slíkra bóka er ekkert áhlaupaverk. Samning 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.