Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 102
284
MENNTAMÁL
Fréttir frá fræðslumálaskrifstofunni.
I. I embœtti hafa látizt á síðasta skólaári:
1. Guðmundur Gíslason, fyrrv. skólastjóri Reykjaskóla í Hrútafirði
hinn 14. ágúst 1955.
2. Ingólfur Runólfsson, kennari, Akranesi, hinn 26. janúar 1955.
II. Hœttir störfum:
Þessir barnakennarar hafa látið af störfum vegna lieilsubrests og
hafa allir rétt til fullra eftirlauna: Arnþór Árnason, Vestmannaeyjum,
Eiður Sigurjónsson, Fellsksólahverfi, Skagafirði, Steinþór Jóhanns-
son, Akureyri, og Unnur Kjartansdóttir, Reykjavík.
Þessir skólastjórar við framhaldsskóla hafa látið af störfum fyrir ald-
urs sakir: M. E. Jessen við Vélskólann í Reykjavík, Þorsteinn M. Jóns-
son Gagnfræðaskóla Akureyrar og Ingimar Jónsson við Gagnfræðaskóla
Austurbæjar í Reykjavík skv. eigin ósk. Þá hefur Guðmundur Ólafsson,
kennari á Laugavatni, látið af störfum fyrir aldurs sakir. Steinþór Guð-
mundsson, kennari við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar hefur látið af störf-
um samkv. eigin ósk.
III. Orlof:
Þessir kennarar hafa fengið orlof skólaárið 1955—1956:
a) Frá framhaldsskólum:
Benedikt Tómasson, skólastjóri Flensborgar í Hafnarfirði, Ingólfur
Guðbrandsson, kennari við unglingadeild Laugarnesskólans, Reykja-
vík, Jón Á. Gissurarson, skólastjóri Gagnfræðaskólans við Lindargötu,
Reykjavik, Jónas Eysteinsson, kennari við unglingadeild Miðbæjar-
skólans, Reykjavík, Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur, kennari við
Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Reykjavík, og William Möller, kennari
við Héraðsskólann að Skógum.
b) Frá barnaskólum:
Halldór Sölvason, kennari við Laugarnesskólann í Reykjavík, Helgi
Geirsson, skólastjóri í Hveragerði, Jón. N. Jónasson, kennari við
Austurbæjarskólann í Reykjavík, Steingrimur liernharðsson, skóla-
stjóri, Dalvík, og Skúli Þorsteinsson, skólastjóri .Eskifirði.
Áður hafa alls 37 kennarar, 21 frá barnaskólum og 16 frá fram-
haldsskólum fengið orlof samkvæm heimild fræðslulaganna frá 1946.
IV. Jóhannes Óli Sœmundsson, fyrrv. skólastjóri í Árskógaskóla,
hefur verið skipaður námsstjóri fyrir Aausturland frá 7. marz 1955.