Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 69

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 69
MENNTAMÁL 251 eru í skjalasafni Reykjavíkurbæjar, hóf ég á síðastliðnum vetri athugun á stafsetningu 10 ára barna í nefndum skóla umgetið ár (vorpróf 1921). Síðastliðið vor fékk ég svo leyfi skólastjóra í Melaskóla og Miðbæjarskóla og samþykki fræðslufulltrúa til þess að prófa 10 ára börn í þessum skólum með stafsetningar- prófi Steingríms frá 1921. Próf þetta var tekið fáum dög- um fyrir vorpróf og framkvæmt af bekkjarkennurum hlut- aðeigandi skóla. Prófuð voru 319 börn. Það má segja, að ólíku sé saman að jafna, stafsetningar- prófinu 1921 og prófinu s.l. vor með sama verkefni. Tíu ára börn í Reykjavík 1921 voru almennt skemmra kom- in í námi en 10 ára börn hér nú. Vorið 1921 voru um 80 börn 10 ára ekki prófuð í stafsetningu, og yfir 50 börn eru talin 9 ára (fæðingardags ekki getið) á prófskýrslunum, af þeim 204 börnum, sem athugunin fjallar um. Þessi 9 ára (?) börn eru með þeim duglegri í 10 ára bekkjunum. En athugunin sýnir samt greinilega, hvar þessi börn eru stödd í stafsetningu í samanburði við 10 ára börn nú. Samkvæmt athuguninni var meðaltal réttritaðra orða á barn 1921: 22,45, en 1955: 31,95. Eftir þeim heimildum, sem fyrir hendi eru, er ekki hægt Próftafla um gelu barnanna i stafsetningu. • ^J *J *J 4J 4J C3 *J 50 'QJ -QJ 4-» 'OJ 'QJ '<U 'QJ 'QJ 'QJ xO 'OJ 3 'O i-H 'o; Lh 'QJ >H >H 50 i-H ÍH 50 Í-H ÍH 50 i-, i-H 50 i-H u 50 ÍH >H 50 ÍH >H 50 >H 50 >H 'QJ u tn >H s 0-. 50 50 O O o o o o O O 50 c Lh o >h o o CM CT: (M co O) co 3 cn $H O 3 50 O ú :0 O) ó ló Ó iÓ ó ó ó ó O O PP kó (M CM co co & ko % % % % % % % % % % % % 1921 204 0,9 6,4 14,7 23,5 27,0 20,6 6,9 x) 0,0 0,0 0,0 44,9 1955 319 0,0 0,3 3,5 7,5 13,8 19,4 17,9 11,3 11,6 12,8 1,9 63,3 1) Hér ætti nokkuð a£ næstu tölu (6.9%) á undan að vera, en ekki hægt að ákveða, hve mikið það ætti að vera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.