Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 53

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 53
MENNTAMÁL 235 að hann geti sómasamlega framfleytt fjölskyldu, er hún ekki gerð. Tornæmum börnum er ýmist komið fyrir í sérskólum eða þau eru sett í sérstaka bekki í venjulegum skólum. Bekkirnir eru hafðir fámennir, 15 börn í hverjum. Þar eru hafðir sérstaklega valdir kennarar. Þetta er gert vegna þess, að annars geta þessi börn ekki fylgzt með bekkjarsystkinum sínum. Við þetta skapast oft minnimátt- arkennd og sjálfsóánægja, sem getur leitt til þess, að þau verði þar að auki að vandræðabörnum. Þessum börn- um eru ekki kenndar nema einföldustu bóknámsgreinar, meiri stund er lögð á að kenna þeim handavinnu og að ala upp hjá þeim sjálfstraust og góða siði. Það fer að mestu eftir skapferli þessara barna, hvernig þeim vegnar síðar meir í lífinu. Sum eru dugleg og vegn- ar eins vel og þeim, sem betur eru gefin. Sum geta fram- fleytt sér, þótt þau séu ekki eins dugleg og fólk er flest. Öðrum er loks hjálpað til að koma fyrir sig fótum, t. d. í smáiðnaði, og fá þá fátækrahjálp, ef þau geta ekki séð sér farborða af sjálfsdáðum. Hér hefur nú verið byggt hæli fyrir örvita og fávita, og í náinni framtíð er gert ráð fyrir að auka húsakost, svo að nægilegt pláss verði. Er það vel. Séð hefur verið fyrir hæli í sveit fyrir nokkra hálfvita á skólaskyldualdri. Annars er forsjá þeirra alveg í molum bæði hvað viðvík- ur skólagöngu og umsjá síðar meir í lífinu. Vandræðaböm. 1 öllum þjóðfélögum eru fleiri eða færri börn, sem koma í þann flokk, sem við nefnum vandræða- börn. Heiti þetta er óheppilegt og gefur oft ekki rétta hugmynd um það, sem við er átt. Enska heitið „maladjusted children“ skýrir hugtakið betur. Hér er um að ræða börn, sem af einhverjum ástæðum öðrum en greindarskorti eiga erfitt með að laga sig að umhverfinu bæði í skólum og ann- ars staðar. Það er oft í skólunum, að þetta uppgötvast fyrst. Þeir, sem um þessi mál hafa f jallað, telja, að f jöldi þessara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.