Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 93

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 93
MENNTAMÁL 275 Á fundinum fluttu erindi: Dr. Matthías Jónasson um sveigjanlega kennslukerfið. Sveinn Gunnlaugsson skólastjóri um kennslu treglœsra barna í Danmörku. Þorleifur Bjarnason námsstjóri um starfreena kennslu og hjálpar- tceki. Björn H. Jónsson skólastjóri um úlgáfu skólabóka á íslandi á fyrri tímum og um Ríkisútgáfu námsbóka. Þessar ályktanir voru samþykktar: Um hjálparkennslu og sálfrœðiþjónustu i barnaskólum. „Aðalfundur Kennarafélags Vestfjarða, haldinn á ísafirði 12. og 13. okt. 1955, skorar á frœðslumálastjórnina að beita sér fyrir þvi, að unnt verði i skólum landsins að taka upp sérkennslu fyrir þau börn, sem ekki reynast hafa not af venjulegri skólavist með öðrum börnum. Fundurinn lýsir ánagju sinni yfir þvi, að' fram er komið á alþingi frumvarþ um sálfrœðiþjónustu i barnasliólum, en telur brýna nauð- syn, að ráðnir verði til starfa sálfrœðingar, er ferðist um landið og hafi með höndum rannsóknir og leiðbeiningarslörf varðandi kennslu og uþpeldi þeirra barna, sem erfiðleikum valda i námi. Treystir fundurinn þvi, að alþingi hagi ákvœðum framangreindr- ar löggjafar i samrcemi við það.“ Um rikisútgáfu námsbóka. „Aðalfundur Kennarafélags Vestfjarða, haldinn á ísafirði 12. og 13. okt. 1955, telur, að rétt spor hafi verið stigið í útgáfu kennslubóka með stofnun Ríkisútgáfu námsbóka, og að þá liafi verið ráðin mikils- verð bót á einu mesta vandamáli barnaskólanna, þ. e. tilfinnanleg- um bókaskorti margra nemenda. Hins vegar er fundinum ljóst, að ríkisútgáfunni hefur verið óhæfi- lega þröngur stakkur skorinn fjárhagslega, og þar af leiðandi mikið skort á hin síðari ár, að starfsemi útgáfunnar hafi fullnægt þeim sjálfsögðu kröfum, sem til hennar verður að gera og vonir manna stóðu til, en það er að nemendum og kennurum sé séÖ fyrir nauðsynleg- ustu námsbókum og hjálpartækjum, er fullnægi ströngustu kröf- um á liverjum tírna. Fundinum er ljóst, að til þess að því takmarki verði náð, er nauðsyn- legt að tekjur ríkisútgáfunnar séu nú þegar stórauknar, og lýsir yfir ánægjtt sinni, að fram er komið stjórnarfrumvarp á alþingi um það efni. Enn fremur álítur fundurinn að stefna beri að því, ;tð Ríkisútgáfa námsbóka nái einnig til unglingastigs fræðsluskyklunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.