Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 107

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 107
MENNTAMÁL 289 Niðurlönd. Iðnskólar. — Fyrsti iðnáms-dagskólinn átti að hefja starf í Eind- hauen í september 1955. Deildirnar eru þessar: a) teiknideild fyrir smáiðnað (málmhluti, tré, listvefnað, leir ,gler); b) auglýsingadeild (auglýsingar, innpakkanir, ljósmyndun, útstillingar, skreyting, o. fl.); c) teiknideild fyrir vefnað og aðrar skyldar iðngreinir. Einnig byrjar í Utrecht í október 1955 skóli í hagnýtum listum, l’Academie Artibus, með teikni- og auglýsingadeild, ásamt deild fyrir innanhússkreytingu og húsgagnatilhögun. Námið tekur fimm ár og verður staðfest með iðnprófi. Börn fá afnot af listasafninu. — Almenningslistasafniö í Haag skipuleggur fræðslusamkomur fyrir æskufólk, og er hinum ungu gest- um leyft að bera fram spurningar rneðan á þeim stendur. Til þess að gera þessar samkomur eins árangursríkar og unnt er, er leitazt við að setja þær í samband við ákveðin viðfangsefni og ákveðin störf, er framkvæma skal einstaklingslega eða í hóp. Börnin hafa fengið hús- næði til umráða svo að þau geti gefið sig þar að sjálfvöldum verk- efnum (málun, teiknun o. fl.). Skóli og iðnaður. — Félag atvinnuveitenda i Haag hefur síðan 1953 gert ýmsar ráðstafanir til þess að komast í samband við nemendur i efri bekkjum miðskólanna í fræðsluskyni. M. a. skipulagði það i lok síðasta árs umræðufund um verkcfni nútíma fyrirtækja, og tóku þátt í þeirn fjórir fulltrúar úr viðskiptalífinu og um 200 nemendur. Bretland. Fjölgun kennara i náttúruvisindum. — Meðal ályktana liáskóla- jiings Stóra-Bretlands og Norður-írlands (London, des. 1954), sem m. a. athugaði leiðir til að afla nægilega margra nýrra kennara í nátt- úruvísindum, liefur nú verið samjjykkt, að verðandi kennarar í nátt- úruvísindum skuli undanjjcgnir herþjónustu og eins árs námi í upp- eldisfræði, sem annars er krafizt. Námskeið í skólastjórn. — Námskeið í skólastjórn hafa nýlega sótt í London sextán skólastjórar, karlar og konur frá ýmsum skólum. Námskeiðið fjallaði um samband skólastjóra við fræðslumálastjórn, skólanefndir og skólaráð, kennaralið, nemendur, foreldra og þjóð- félagsheildina. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.