Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 75

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 75
MENNTAMÁL 257 A. Stofnkostnaður. 1. Alþingi ákveður stofnkostnaðarframkvæmdir skóla og veitir fé til hverrar einstakrar framkvæmdar. 2. Ríkissjóður skal liafa lokið greiðslu á sínum hluta innan 5 ára frá því að fyrsta greiðsla fór fram. 3. Hert er á ákvæðum um fuilnaðarteikningar og kostnaðaráætlanir skólaframkvæmda, sem lagt skal til grundvallar samþykkt ráðuneytis og fjárveitingu alþingis. 4. Fullnaðargreiðsla á framlagi ríkissjóðs er bundin þeim skilyrðum, að mannvirkin séu tekin út af trúnaðar- manni ríkisins, kostnaðarreikningar endurskoðaðir og úrskurðaðir. 5. í stað heimildar tif þess að greiða styrk úr ríkissjóði til skólabíla, skal greiða þann kostnað að 3/ l,r fíkissjóði, Jrar sem slíkt skólahald er talið heppilegt. Hlutftíll milli ríkissjóðs og sveitarfélaga í greiðslu stofnkostnaðar skóla cru óbreytt frá því, er áður var, hlutur ríkissjóðs er i/2 * heim- angönguskólum, s/ í heimavistarskófum og 3/ í skólabílum. B. Rekstur. 1. Settar eru ákveðnar reglur unr rétt skólanna til fastra kennara, (|j. e. tölu fastra kennara og nemendafjtílda á livern kennara), er ríkissjóður greiðir laun, skv. ákvæðum launalaga, — og greiðslu stundakennara vegna of fárra fastra kennara. Önnur stundakennsla verður ríkissjóði óviðkomandi. (Hefur verið greidd að hálfu). 2. Forfallakennslu skal greiða á sama hátt og föst laun úr ríkissjóði (sbr. lög 38/1954 og reglugerð). 3. Taka skal tillit til umsjónarstarfa kennara í heimavistarskólum og annarra nauðsynlegra starfa í Jiágu skóla við útreikning á rétti skóla til kennara og kennslustundafjölda kennara, ]). e. kennsluskyldu á viku. 4. Leiga fyrir húsnæði til skóla- halds skal greidd af aðilum eftir sömu hlutföllum og stofnkostnað- ur. 5. Rekstur skólabíla skal greiddur að i/ úr ríkissjóði, Jsegar sh'kt fyrirkomulag tryggir samfærslu smærri skólahverfa eða sparar rekst- urskostnað heimavista. 6. Viðhaldskostnaður verður greiddur af aðilum eftir sömu hlutföllum og stofnkostnaður i}/—//) en hefur verið greiddur eftir reksturshlutföllum (}/—/</)■ 7. Lögfest er heimild Alþingis til að greiða liitunarkostnað framhaldsskóla að 3/ úr ríkis- sjóði, þar sem ekki nýtur jarðhita. 8. Leigutekjur af liúsnæði skulu skiptast á milli aðila eftir sömu lilutföllum og þeir greiða viðhalds- kostnað þannig að ríkissjóður fær i/>—3/, en sveitasjóður afganginn. C. Eftirlit. 1. Sett eru ný ákvæði um reikningshald, endurskoðun og eftirlit með eignum og fjármálum skóla. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.