Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 31
MENNTAMÁL 213 uppeldið einkum með tvenns konar hætti: starfrænu upp- eldi og markvísu uppeldi. Starfrænt uppeldi kemur fram við þátttöku í daglegu starfi og lifandi lífi án sérstakrar uppeldislegrar ætlunar, markvíst uppeldi gerist þar, sem leitazt er við að beina þroska ungmennis að ákveðnu mark- miði. Hvort tveggja uppeldið hefur því meiri áhrif sem það er í betra hamræmi við þróunarlögmál einstaklingsins. Árangur af uppeldi fer eftir því, hvern hljómgrunn það á í brjósti þess, er manna skal, og gildir einu máli, hvort átt er við líkamlegt eða andlegt uppeldi. Ef við köllum þá verð- andi lífræna, er gerist einkum eftir þeim þroskalögmálum, sem búa í eðli barnsins, þá er eðlilegt að kalla það uppeldi lífrænt, sem fylgir náttúrlegum vexti og verðandi. Verður þá að gæta þroskastigs barnsins í öllum greinum, séreðlis þess og stundarkjara. Af þessu leiðir, að ekki er til nein allsherjar regla um lífrænt uppeldi, því að það hlýtur ávallt að verða einstaklingslegt, sérhver maður bíður ein- staklingsörlög, þrátt fyrir öll félagstengsl. Á hinn bóginn er einstaklingurinn því nýtari þegn sem hann er þroskaðri persónuleiki. Ef betur er að gáð, verður einnig ljóst, að uppeldi er aldrei óháð félagstengslum. Öryggi einstaklings fer jafnan mjög eftir horfi hans við öðrum mönnum, trausti hans á sjálfum sér og öðrum mönnum, og er ávallt að meira eða minna leyti afleyðing af félagslegu uppeldi. Ýmsar hættur eru á vegi, ef lögmál lífræns uppeldis gleymast, t. d. ef hraða skal uppeldi og vexti um of. Má þá vænta of mikils álags, einhæfingar og ókynna manna við sjálfa sig. Að hraða uppeldi barns um of, að kenna því fyrr en þroski er til, táknar ekki aðeins, að mikið sé lagt á van- þroska veru og að knúið sé til strafa fyrir aldur fram, það felur miklu fremur í sér, að barnið fær ekki að taka út frumþroska sinn. Ótímabær vitsmunaleg þjálfun skerðir sjálfstæði og öryggi í ákvörðun og verki, ótímabært raun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.