Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 96

Menntamál - 01.12.1955, Blaðsíða 96
278 MENNTAMÁL BJARNI VILHJÁLMSSON: Úr skýrslu til fræðslumálastjóra um landspróf miðskóla 1955. Nemcndur frá Borgarnesi og StaÖarstað tóku prófið í Reykliolti, en nemendur frá Hlíðardalsskóla í Hveragerði. í sumum skólum utan Reykjavíkur tóku fleiri nemendur þátt í prófinu en greinir á töflunni hór að framan. Taflan nær aðeins til þeirra nemenda, er landsprófsnefndarmenn mátu úrlausnir frá, en eins og lengi að undanförnu sendu nokkrir skólar ekki til endurmats úrlausnir þeirra nemenda, er lægstar einknnir höfðu hlotið í próf- inu, enda var það samhljóða álit þeirra, er um úrlausnir þessar höfðu fjallað (þ. á m. stjórnskipaðir prófdómarar), að endurmat nefndar- innar fengi engu breytt, sem máli skipti vegna réttinda nemend- anna, um niðurstöður af prófum þessum. Láta mun nærri, að nem- endur jieir, sem Jrannig var ástatt um, hafi verið 20 talsins að Jressu sinni. Enginn Jreirra mun hafa náð 5.00 í meðaleiknum landsprófs- greina að dómi skóla síns. Endurmat landsprófsnefndar leiddi í ljós, að samræmi milli ein- kunnagjafar skólanna annars vegar og nefndarinnar hins vegar var víðast hvar viðunanlegt, en hvergi nærri alls staðar eins og bezt verð- ur á kosið. Einkunnaflokkunin á töflunni er miðuð við einkunnir þær, sem nemendur hlutu að dómi skóla síns, en ekki tekið tillit til jreirra l>reytinga, er urðu við endurmat nefndarinnar, að öðru leyti en ])ví sem að framan greinir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.