Menntamál


Menntamál - 01.12.1955, Page 102

Menntamál - 01.12.1955, Page 102
284 MENNTAMÁL Fréttir frá fræðslumálaskrifstofunni. I. I embœtti hafa látizt á síðasta skólaári: 1. Guðmundur Gíslason, fyrrv. skólastjóri Reykjaskóla í Hrútafirði hinn 14. ágúst 1955. 2. Ingólfur Runólfsson, kennari, Akranesi, hinn 26. janúar 1955. II. Hœttir störfum: Þessir barnakennarar hafa látið af störfum vegna lieilsubrests og hafa allir rétt til fullra eftirlauna: Arnþór Árnason, Vestmannaeyjum, Eiður Sigurjónsson, Fellsksólahverfi, Skagafirði, Steinþór Jóhanns- son, Akureyri, og Unnur Kjartansdóttir, Reykjavík. Þessir skólastjórar við framhaldsskóla hafa látið af störfum fyrir ald- urs sakir: M. E. Jessen við Vélskólann í Reykjavík, Þorsteinn M. Jóns- son Gagnfræðaskóla Akureyrar og Ingimar Jónsson við Gagnfræðaskóla Austurbæjar í Reykjavík skv. eigin ósk. Þá hefur Guðmundur Ólafsson, kennari á Laugavatni, látið af störfum fyrir aldurs sakir. Steinþór Guð- mundsson, kennari við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar hefur látið af störf- um samkv. eigin ósk. III. Orlof: Þessir kennarar hafa fengið orlof skólaárið 1955—1956: a) Frá framhaldsskólum: Benedikt Tómasson, skólastjóri Flensborgar í Hafnarfirði, Ingólfur Guðbrandsson, kennari við unglingadeild Laugarnesskólans, Reykja- vík, Jón Á. Gissurarson, skólastjóri Gagnfræðaskólans við Lindargötu, Reykjavik, Jónas Eysteinsson, kennari við unglingadeild Miðbæjar- skólans, Reykjavík, Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur, kennari við Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Reykjavík, og William Möller, kennari við Héraðsskólann að Skógum. b) Frá barnaskólum: Halldór Sölvason, kennari við Laugarnesskólann í Reykjavík, Helgi Geirsson, skólastjóri í Hveragerði, Jón. N. Jónasson, kennari við Austurbæjarskólann í Reykjavík, Steingrimur liernharðsson, skóla- stjóri, Dalvík, og Skúli Þorsteinsson, skólastjóri .Eskifirði. Áður hafa alls 37 kennarar, 21 frá barnaskólum og 16 frá fram- haldsskólum fengið orlof samkvæm heimild fræðslulaganna frá 1946. IV. Jóhannes Óli Sœmundsson, fyrrv. skólastjóri í Árskógaskóla, hefur verið skipaður námsstjóri fyrir Aausturland frá 7. marz 1955.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.