Menntamál - 01.08.1962, Side 63

Menntamál - 01.08.1962, Side 63
MENNTAMÁL 153 sem ber yfirskriftina „Bein reynsla“. f þessum í'eit eru tilfærðar þrjár kennsluaðferðir: námsferð, sérfræðings- lieimsókn og sviðsetning. Hver þessara aðferða hefur sína sérstæðu kosti. Allar gefa þær nemandanum tækifæri til að kynnast viðfangsefninu eins náið og kostur er á. En þær krefjast mikils undirbúnings, og þarf því fyrst og fremst að beita þeim við þau viðfangsefni, sem hafa víð- tæk áhrif á námið og leiða af sér áframhaldandi rann- sóknir og vinnu. Á vorin og haustin, þegar góðviðrisdagar koma eins og náttúruundur milli hríðarbylja og slagviðra, er það algengt, að nemendur gerist ókyrrir í sætum sínum og veiti glugganum og sólskininu meiri athygli en kennara og bókum. Stundum hefur einhver uppburð í sér til að biðja um að fara í gönguferð, og sé kennarinn líka í sól- skinsskapi, lætur hann til leiðast. Þessar gönguferðir eru vafalaust heilsubót, bæði fyrir nemendur og kennara, en í hugum flestra eru þær þó fyrst og fremst aðferð til að losna úr skólanum. Ég hef sjálfur orðið var við þetta við- horf, þegar ég hef farið með nemendahóp í námsferð í fyrsta sinn. Hugmyndinni um að fara út, var ávallt fagn- að, en þegar fólkinu verður ljóst, að ferðin hefur ákveð- inn tilgang, sem krefst undirbúnings, áður en lagt er af stað, athyglisbeitingar meðan á ferðinni stendur, og úr- vinnslu, þegar komið er heim aftur, þá verður snöggvast vart við óánægju. Þetta er eðlileg viðbrögð þeirra, sem finnst, að verið sé að svíkja þá um eitthvað, sem búið sé að lofa þeim. En þetta sýnir líka það viðhorf, sem því mið- ur virðist ríkja hjá skólaæskunni í dag, að allt nám hljóti að vera leiðinlegt. Upphaf þessa námsleiða má sjálfsagt rekja til þess, að skólarnir hafa ekki staðizt samkeppnina við lífið. Oft á tíðum getur skólafólk aflað sér fræðslu og þekkingar utan skólanna eftir langtum skiljanlegri og skemmtilegri leiðum en innan veggja þeirra. Ýmsir kost- ir hafa komið til á síðari árum, svo sem auðveldari og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.