Menntamál - 01.08.1962, Qupperneq 106

Menntamál - 01.08.1962, Qupperneq 106
196 MENNTAMAL Sá metnaðargjarni finnur fljótt, að hann fær ekki þá að- dáun, sem hann hafði búizt við, frá félögunum. I stað þess verður hann einmana og einagraður. En þar sem sú að- staða er ekki þægileg, leitar hann sér fljótt að félögum til þess að starfa með. Mikilvægt atriði í þessu samhengi er svokallað „fúsk“. Orðið fær ólíka merkingu, eftir því hvaða starfsaðferð við notum. Hjá þeim, sem telur, að hver nemandi eigi að vinna einn og útaf fyrir sig, verður samstarfið „fúsk“. Stundum t. d. við próf, dæmum við á sama hátt. En í okkar venju- lega starfi er það nefnt ,,fúsk“, þegar nemandi hefur hjálpað félaga sínum á rangan hátt. Hann hefur verið að flýta sér og gefið upp rétta lausn á verkefninu, í stað þess að sýna félaganum, hvernig hann ætti að fara að því að leysa það. Kennarinn veitir slíku fljótt athygli. Nilli biður t. d. um hjálp við eitthvert dæmi, eða því er veitt athygli, að hann stritar mjög við að reikna það, án þess að fá það rétt. Hann hefur reiknað hliðstæð dæmi áður. Kennarinn gætir að, hvernig honum hefur tekizt við þau. Þau eru rétt reiknuð, en Nilli getur ekki útskýrt á fullnægjandi hátt, hvernig hann fór að því að reikna þau. Svo afsakar hann sig með því, að Eiríkur hafi reiknað dæmin, og hann að- eins skrifað þau upp. Eitt er víst, að það getur ekki dreg- izt lengur en til næsta reikningsprófs, að „fúskið“ komi að fullu í ljós. Kennarinn hefur enga ástæðu til að verða vondur. Það er ekki hann, sem hefur verið gabbaður. Sá, sem hjálpaði, hefur ekki aðeins gert það, sem leyfilegt var, heldur einn- ig hrósvert. Gallinn var aðeins sá, að Eiríkur skildi ekki, hvernig hann átti að hjálpa á réttan hátt. Og nú fær hann leiðbeiningar um það. Aðstoðin má ekki verða svo mikil, að vissir nemendur fái hjálp í tíma og ótíma. Þegar kennarinn gengur á milli hópanna, veitir hann því fljótt athygli, ef einhverjum er hjálpað of mikið og segir þá gjarna eitthvað á þessa leið:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.