Menntamál - 01.08.1962, Side 132

Menntamál - 01.08.1962, Side 132
222 MENNTAMÁL að það gefur til kynna, að um sc að ræða sérstaka námsgrein fyrir yngri börn. En í rauninni ræðir um kennslufræðilegt og uppeldisfræðilegt grundvallarlögmál, sem allt skólastarf þyrfti að byggjast á. Lögmál- ið á að vera hið sama allan skólaferil barnsins. Aðeins viðfangsefnin breytast. (Því má skjóta hér inn, að ekki mun ísak eiga sök á þessu heiti. Hann ltefur einungis ekki séð sér fært að sniðganga hugtak, sem orðið er allfast í málinu). Bók ísaks er að öðrum þræði leiðarvísir í kennslu yngri barna út- frá þessu sjónarmiði. Hún skiptist í 25 kafla, sem bera þessi lieiti: 1. inngangsorð, 2. Hvað er átthagafræði? 8. Átthagafræðilykillinn, 4. Litir og litun, 5. Liigun hluta, form og teiknitæki, 6. Barnateikn- ingar, 7. „Hinir þrír stóru“ (Kennari, verkefni, barn), 8. Kennsluað- ferðir, 9. Kennslutæki, hjálpargögn, áhöld og efniviður, 10. Hóp- kennsla, einstaklingskennsla, 11. Styrkleikastig kennslunnar, 12. Fast- ir liðir kennslunnar, 13. Undirbúningur kennslunnar, 14. Kennslu- áætlanir eru nauðsynlegar, 15. Hlutverk kennara við kennslu og náms- stjórn, 16. Þroskagildi námsefnis, 17. Stjórn og agi, 18. Tillag barna í störfum og stjórn skólans, 19. Val átthagafræðiverkefni, 21. Kennslu- áætlanir, 22. Frjálst starf barna, 23. Skólastofan, húsgögn og útbún- aður, 24. Vélanotkun við kennslu, 25. Kjörverkefni og sjálfsnám. Glöggt sést af þessari upptalningu, hversu margt er fjallað um I bókinni. Hér er jrví ógjörningur að greina frá efni einstakra kafla og rýna það. En svo að eitthvað sé sagt, þá finnst mér þeir kaflar bókarinnar, sem fjalla beinlínis unt kennslu litlu barnanna jafn- beztir, og hygg ég, að þeir rnuni verða flestum að gagni jafnt íoreldr- unt sent kennurum. Aðrir kaflar eiga beinna erindi til kennarans og eru hvatning til hans um að taka sjálfan sig í skóla og skoða í eigin barm. Þeir kaflar eru mjög samanjrjappaðir og gjarnan settir fram í regluformi. T. d. 15., 16. og 17. kafli, sem samanlagt eru 12J4 bls. og innihalda 68 reglur fyrir kennara. Það ættu að verða mörgurn starfandi kennara góð minnisblöð. Enn aðrir kaflar fást mest við kennslufræðilega skiptingu og niðurröðun. Þeir geta helzt átt erindi við kennaranema, sem þurfa að átta sig á stóru viðfangsefni og skipta Jrví niður 1 yiðráðanlegar heildir. Bókin í heild er liins vegar öllum hollur lestur. Og Jreir, sem við kennslu fást, ættu að gera meira en lesa hana. Þeir ættu að nema hana og nota hana sem leiðarbók. En ljóst má þeim vera, að ísak malar ekki undir neinn. Hann tekur það jafnvel fram sjálfur: „Bókin á ekki að vera koddi fyrir værukæra menn. Hún á miklu fremur að vera hungurvaka, sem kallar til ábyrgðar, örvar til frumkvæðis og athafna ...“ (bls. 11). Sigurjón Björnsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.