Menntamál - 01.08.1965, Blaðsíða 16
126
MENNTAMÁL
sé að mennta kennara í eitt skipti fyrir öll til þrjátín ára
kennslustarfs.
Afleiðing þessarar atvinnujjróunar, sem iðnvæðingin
óh jákvæmilega liefur í för með sér, er breytt viðhorf til
hinnar svonefndu almennu menntunar. Sjálft umfang jjess,
sem kalla mætti Jjekkingarlorða í almennum efnum, hefur
anki/.t svo gífurlega, að vonlaust er að ætla nemendum að
tileinka sér hann allan í formi minnisatriða, svo að gagn
verði að. Sú kennslutilhögun, sem við í skólum okkar höf-
um einkum byggt á allt frá 1008, fær ekki staði/.t lengur
án gagngerðra breytinga. Svo ólíkar eru aðstæður nú orðn-
ar því, sem þá var. í stað of einhliða nnnnisatriðakennslu
verður í mitímaskólum að leggja stóraukna áherzlu á r;ekt-
un hæfileika nemendanna til n'ikréttrar hugsunar og skiln-
ings, auk mikillar jjjálfunar í náms- og vinnutækni. Hæfni
að Jjessu leyti ákvarðar (jðru fremur, hvernig börnum okk-
ar í nútíð og Iramtíð gengur að aðlagast nýjum aðstæðum,
sem jjau óhjákvæmilega munu standa frammi fyrir í breyti-
legu Jjjóðfélagi. Á Jjeirri sömu hælni veltur líka, hvort Jreim
verður auðvelt eða ekki að tileinka sér aftur og aftur nýja
fræðilega og verklega Jjekkingu, sem fullkomnari starfsað-
ferðir munu stöðugt krefjast.
Vera má, að atvinnubyltingin skyggi nokkuð á aðrar
breytingar, sem orðið liafa í íslenzka Jjjéjðfélaginu. Hinar
félagslegu breytingar, sem sigldu í kjölfarið, eru Jjó sízt
lítilvægari. í uppeldis- og skólamálum leggja Jjær okkur
jafnvel ennjjá Jjyngri vanda á herðar.
Fram yfir síðustu aldamót mótaðist Jjjóðfélagið af föst-
um erfðavenjum og menningarhefðum. Börn tóku upp
atvinnu- og samfélagshætti foreldranna lítt breytta og
fluttu jj;í arfleifð frá kynslóð til kynslóðar. Heimilið var
hinn andlegi og verklegi skóli. Þar brúaðist venjulega bilið
milli þriggja kynslóða. Afinn og amman voru áhrifamiklir
uppalendur, sem mótuðu barnabörnin að nokkru í sinni
mynd. Kyrrstætt þjóðfélag býr yfir festu og felur í sér