Menntamál - 01.08.1965, Blaðsíða 95
MENNTAMÁL
205
cn hvað um vinnutímann? Rækir sá maður starf sitt jafn vel
og aðrir, sem jafnframt beinir allri orku sinni að j)ví að gera
sig liæfan til kennslu á æðra skólastigi?
Dr. Göstn Cavonius, fræðslustjóri frá Finnlandi, kvað erf-
ittað segja frá j>ví, livernig menn vildu haga kennaramennt-
uninni í Finnlandi í framtíðinni, þar sem enn lægi ekki ljóst
fyrir, hvernig nýja skólakerfið kæmi til með að líta út. I*<» lét
Cavonius að |»ví liggja, að Finnar viidu lá 3ja ára kennara-
nám byggt á stúdentsprófi. í dag eru höfuðlínurnar J»annig:
Almennir kennarar, sem kenna á 1.—í». skólaári, eru mennt-
aðir á tvennan hátt: a) í 4ra ára kennaraskólum, sem byggja á
Oára undirbúningsnámi og b) 2ja ára nám í háskólum, byggt
á stúdentsprófi. Hvort tveggja gefur siimu réttindi og siimu
laun. Kennarar, sem kenna á 7.-9. skólaári, eru einnig
menntaðir á tvennan hátt: a) Viðbótarmenntun við kenn-
araprófið, sem áður var getið, er tekur til kennslugreina
viðkomandi, og b) tveggja ára uppeldisfræðileg mennturi
fyrir þá, sem áður hala tekið háskólapróf í viðkomandi náms-
greinum. Kennarar, sem kenna í menntaskólum, sem taka
við nemendum á 5. eða 7. skólaári, eru menntaðir í háskól
um.
Dr. Broddi Jóhannesson, kennaraskólastjóri frá Islandi,
hóf mál sitt á því að breyta lítillega og gera að sínum vís-
dóntsorð gamals sveitaprests, er hann heyrði i ;esku gamla
manninn viðhafa við vígslu brúarinnar yfir Héraðsvötn:
Skipan kennaramenntunar nú ;í tímum líkist brú, og maður
skal fara ylir hana, en ekki byggja hús sitt á henni. í fram
ltaldi af j»essu sagði Broddi, að svo virtist, sem þróttn hins
íslenzka þjóðfélags væri svo byltingarkennd, að lögin ttm
kennaramenntun frá 1963 yrðtt orðin úrelt, áður en þatt
værtt að fullu komin lil framkvæmda. Síðan gerði hariri
skilmerkilega grein lyrir kennaramenntuninni á Islandi.
Ánægjulegt var að heyra, að deild til framhaldsmenntunar
kennara skal komið á laggirnar í síðasta lagi 19(>7.
Broddi kvartaði undan því, að námsskráin væri svo hlaðin