Menntamál - 01.08.1965, Blaðsíða 114
22-1
MENNTAMÁL
sem veita sérmenntun í t. d.: Námaiðnaði, málmframleiðsln,
orkuframleiðslu, vélsmíði, raftækni, útvarps- og símatækni,
efnafræði, skógfræði, jarðfræði og kortagerð, landbnnaði
samgiingum, listum, verzlun, kennslu o. s. frv. Alls eru
sérgreinar hátt á 4. hundrað. Þessir skólar taka ýmist við
nemendum, sem lokið liafa átta ára skyldunámi eða mið
skólanámi. Námstíminn í þessum skólum er því mismun-
andi, frá 3 og upp í 5 ár. Allir þessir skólar velja nemendur
með inntökuprófi, hvort sem þeir liafa aðeins lokið fulln
aðarpróli eða eru lengra komnir í námi. Inntökupróf er að
minnsta kosti í 3 námsgreinum, en fjöldi jreirra fer eftir
sérgreininni, sem skólinn kennir: Þessar greinar eru: móð-
urmál, rússneska og bókmenntir, stærðfræði og sérgrein.
Lokapróf frá þessum skólum veitir rétt til framhaldsnáms
í æðri skólum.
Sérmenntun á þessu skólastigi hefur liingað til verið
þröng og markast al jjörf vinnustaða fyrir sérhæft starfs-
lið. Stefnt er að því nú, að veita í Jjessum skólum víðtækari
menntun, og höfuðröksemdin fyrir því er sú, að með auk-
inni sjálfvirkni á öllum sviðum atvinnulífsins minnki Jjörf-
in fyrir Jjröngsérhæfða menn, en aukist þörf á mönnum
með almenna vísindalega og tæknilega menntun.
6. Kennaramenntiin.
Kennaramenntun er einn mikilvægasti Jjáttur í skóla-
kerfi livers lands .Allur árangur al' skólastarfi er ekki livað
sízt kominn undir starfshæfni kennaranna. 1 Sovétríkjun-
um hefur ríkt og ríkir enn skortur á kennurum, enda liafa
og laun kennara ekki ýtt undir ungf fólk til að leggja þessa
starfsgrein fyrir sig.
Kennaraskorturinn var ekki livað sízt tilfinnanlegur
fyrstu árin eftir byltinguna 1!)17, og kom hvort tveggja
til, að mikill hluti kennarastéttarinnar reis öndverður gegn
hinum nýju valdhöfum, en jafnframt jókst tala skólanem-