Menntamál - 01.08.1965, Blaðsíða 70

Menntamál - 01.08.1965, Blaðsíða 70
180 MENNTAMÁL fyrir á 13 stöðum, og konm að meðaltali rúmlega 0 z-villur á livern nemanda. Sumar villnanna eru auðvitað í því fólgn- ar, að z er rituð, þar sem s átti að standa, en á hinn bóginn má gera ráð fyrir, að rétt lausn byggist stundum á ágizkun. Öryggi í meðferð z er því yfirleitt lítið, þegar þess er gætt, hve reglur um notkun hennar eru raunar tæmandi í saman- burði við ýmsar aðrar reglur. Þær virðast þó alls ekki með- færi miðlungsnemenda bvað þá hinna tornæmari. Til að kanna þetta nánar athugaði ég sérstaklega beztu úrlausnir áðurnefndra nemenda. í ljós kom, að 18 nemendur — eða 4% — fóru alveg rétf með z, en hjá þeim, sem höfðu færri villur alls en 24, voru nál. 4,3 z-villur að meðaltali, en þær voru nálega 30% af heildarvilluf jc'ilda sihnu nemenda. Verð- ur því hundraðshluti z-villnanna liærri, eftir því sem heild- arvillutalan lækkar, og sýnir þetta, að z er einnig hinum duglegri nemendum á þessu stigi mjög erfitt stafsetningar- atriði, líklega erfiðara en flest hinna.1) Hér er þó rétt að hafa í liuga, að mjög margir nemendanna liafa að öllum líkindum ekki byrjað að nota z, fyrr en þeir hófu nám í .3. bekk, því að samkvæmt námsskrá skulu z-reglur aðeins kenndar þeim nemendum 2. bekkjar, sem lengst eru komn- ir. Hafa þeir jjví fyrir tæpum tveimur árum orðið að lneyta þeirri stafsetningu, sem var orðin þeim töm. í góðum úr- lausnum jressa prófs má víða sjá rnerki jress, að s hefur verið I) Til samanburðar við þctta skal getið athugunar, sem Rjiirn Af. Ólsen gerði á stafsetningu latínuskúlanema á 9. tug aldarinnar, sem leið. Hann kannaði 200 stíla við inntiikuprúf skólans og fann þar 1008 villur miðað við skólastafsetninguna. Af þeim fjölda voru 7,0% samruglingur á s og z. Síðar athugaði Björn 200 ritgerðir við burtfar- arpróf. Kom þá í ljós, að stafsetningarvillum hafði fækkað niður í 300, enda jtótt stílar efstubekkinga væru miklu lengri en stílar neðstu bekkinganna höfðu verið. En nú voru z-villur hvorki meira né minna en 22%. „Þetta bendir til, að mönnum veiti mjög örðugt að læra að beita z rétt,“ segir Björn. Hefur hér þó verið um góða námsmenn að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.