Menntamál - 01.08.1965, Blaðsíða 75
MENNTAMÁL
185
að í einum sk(')la, þar sem bókmenntasaga var ekki kennd
sérstaklega, gerðu nemendur verkefninu talsverð skii. En
þar höfðu þeir fengið fræðslu um bókmenntasöguleg atriði
jafnhliða bókmenntalestrinuin. Er þar að mínum dómi
stelnt í rétta átt. Hitt er með öllu ótækt, að lokið sé við lest-
ur b()kmenntas<)gu, löngu áður en bókmenntalestrinum lýk-
ur, en sn mun víða raunin á. I litt virðist hentara, að fræðsla
um bókmenntasiiguleg efni sé veitt í sambandi við lestur
bókmenntanna, eftir því sem við verður koniið, en síðar
sé bókmenntasaga lesin í heild til Irekara ylirlits. En þótt
könnunarprófið veiti litla vitneskju utn bókmenntanámið,
má hiklaust fullyrða, að það þyrlti að auka og bæta til mik-
illa muna. í öðrum menningarlöndum er bókmenntalestur
aðalþáttur móðurmálsnámsins, af því að hann hefur alhliða
þroskagildi fremur en lestur annarra kennslubóka, þótt þær
séu víða vel úr garði gerðar. Fullyrða má, að kennslubækur
okkar standist þar ekki samjölnuð. Eigi að síður eru ung-
lingar hér látnir verja meiri hluta síns dýrmæta námstíma
til að grúska í þeim, enda þótt ölluni sé Ijóst, að þeir læri
með því rnóti lítil skil á þeim bókmenntum, sem borið hala
hróður íslenzkrar menningar um víða veriild.
Kennslubœkur og próf.
Ollum mun vcra Ijóst, að jretta tvennt mótar kennsluna
framar öðru. Má segja, að hér hafi kennslubækurnar töglin
og hagldirnar, því að prófum verður að liaga í samræmi við
þær, þótt annars séu þau að mörgu leyti sérstakt vandamál.
Skal ég að endingu drepa á nokkur þeirra verkelna, sem
niér virðast mest aðkallandi varðandi kennslubækur í ís-
lenzkum Iræðum fyrir barnaskóla og gagnfræðaskóla.
/. Lestrarbækur fyrir barnaskóla. Brýn þörf er á, að Rík-
isútgáfa námsbóka hefjist þegar handa um nýja útgáfu lestr-
arbóka í stað hinna G flokka, sem nú eru notaðir. Ber margt
til þess. Sjálft efnisvalið þarfnast rækilegrar endurskoðunar,