Menntamál - 01.08.1965, Blaðsíða 99

Menntamál - 01.08.1965, Blaðsíða 99
MENNTAMÁL 209 inga og skortir tilfinnanlega rannsóknir og leiðbeiningar- starf af hálfu hins opinbera á þessn sviði fyrir framleiðendnr. b(') er nú svo komið, að skólayfirvöld ern farin að leggja nið- nr fyrir sér, hvernig hjálpargögn sknli vera, og hafa a. m. k. í einn tilfelli komið tillögnm sínnm á framfæri við útgáfu- fyrirtækin. í hinum nýja skóla er einstaklingurinn settur í iindvegi. Þetta hefur m. a. í för með sér, að hjálpargögnin verða að miða að því, að hægt sé að láta hverjum einstaklingi innan bekkjarins í té viðfangsefni í samræmi við getu lians og áhugasvið. En þetta þýðir þó ekki, að allt nám skttli vera einstaklingsbundið. Ólík vinnubriigð ertt einmitt styrkur fyrir námsaðstæðurnar. Það er því íráleitt að hugsa sér, að hver nemandi sitji í sínn Itorni og sýsli hljóður við sitt einkaverkefni viku eftir viku. Þegar ákveðið námsefni er undirbúið, verður iyrst að sundurgreina það. Þessi greining verður að vera á breiðnni grunni og jafnframt verður að sjá um, að efnið hafi eðlilega snertipunkta við önnur skyld svið. Síðan þarf að skipuleggja Jrrennt: í fyrsta lagi þá efnisþætti, sem krefjast beinnar kennsltt kennarans, ogathuga, hvaða aðferðir skal viðhafa í því sambandi. í öðru lagi þá Jrajtti, sem henta til hópvinnu nemenda, og skipuleggja tilhögun hennar. Og í þriðja lagi Jrá þætti, sem nemandinn getur unnið að einn útaf fyrir sig, og kveða á um form þeirrar vinnu. Loks kemur svo hinn beini undirbúningur efnisins og útvegun þeirra hjálpar- gagna, sem tiltæk eru. Ræðumaður tók nú dæmi úr sænsku námsskránni, og eru því miður engin tök á að lýsa því hér, hvernig hann útskýrði og sýndi með frábærum skýringarmyndum, á hvern hátt hægt er að skipuleggja námsefnið og vinnubrögð einstak- linganna með tilliti til hæfileika þeirra og getu. Hið afburða- glögga og vel útbtina sýningarefni og hagnýting fyrirlesar- ans á möguleikum „overhead projektorsinsV sannfærði við- stadda um sannleiksgildi þeirra orða hans, að Jnað eru ekki 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.