Menntamál - 01.08.1965, Síða 99
MENNTAMÁL
209
inga og skortir tilfinnanlega rannsóknir og leiðbeiningar-
starf af hálfu hins opinbera á þessn sviði fyrir framleiðendnr.
b(') er nú svo komið, að skólayfirvöld ern farin að leggja nið-
nr fyrir sér, hvernig hjálpargögn sknli vera, og hafa a. m. k.
í einn tilfelli komið tillögnm sínnm á framfæri við útgáfu-
fyrirtækin.
í hinum nýja skóla er einstaklingurinn settur í iindvegi.
Þetta hefur m. a. í för með sér, að hjálpargögnin verða að
miða að því, að hægt sé að láta hverjum einstaklingi innan
bekkjarins í té viðfangsefni í samræmi við getu lians og
áhugasvið. En þetta þýðir þó ekki, að allt nám skttli vera
einstaklingsbundið. Ólík vinnubriigð ertt einmitt styrkur
fyrir námsaðstæðurnar. Það er því íráleitt að hugsa sér, að
hver nemandi sitji í sínn Itorni og sýsli hljóður við sitt
einkaverkefni viku eftir viku.
Þegar ákveðið námsefni er undirbúið, verður iyrst að
sundurgreina það. Þessi greining verður að vera á breiðnni
grunni og jafnframt verður að sjá um, að efnið hafi eðlilega
snertipunkta við önnur skyld svið. Síðan þarf að skipuleggja
Jrrennt: í fyrsta lagi þá efnisþætti, sem krefjast beinnar
kennsltt kennarans, ogathuga, hvaða aðferðir skal viðhafa í
því sambandi. í öðru lagi þá Jrajtti, sem henta til hópvinnu
nemenda, og skipuleggja tilhögun hennar. Og í þriðja lagi
Jrá þætti, sem nemandinn getur unnið að einn útaf fyrir
sig, og kveða á um form þeirrar vinnu. Loks kemur svo hinn
beini undirbúningur efnisins og útvegun þeirra hjálpar-
gagna, sem tiltæk eru.
Ræðumaður tók nú dæmi úr sænsku námsskránni, og eru
því miður engin tök á að lýsa því hér, hvernig hann útskýrði
og sýndi með frábærum skýringarmyndum, á hvern hátt
hægt er að skipuleggja námsefnið og vinnubrögð einstak-
linganna með tilliti til hæfileika þeirra og getu. Hið afburða-
glögga og vel útbtina sýningarefni og hagnýting fyrirlesar-
ans á möguleikum „overhead projektorsinsV sannfærði við-
stadda um sannleiksgildi þeirra orða hans, að Jnað eru ekki
14