Menntamál - 01.08.1965, Blaðsíða 77
MENNTAMÁL
187
Auk þeirra verkefna, sem hér hefur verið vikið að, bíða
mörg önnur. Má meðal þeirra nefna hentugar litgáfur úr-
valsrita, leiðbeiningar um málnotkun, viðbótaræfingar í
stafsetningu, handbækur og hjálpargögn af ýmsu tagi o. 11.
Að sumu al þessu er þó þegar unnið.
Áður var þess getið, hve miklu námsbækurnar ráða nm
liið' innra starf skólanna, því að mcð þeim er grundvöllur
kennslunnar lagður. Seint verður of vel til þeirra vandað.
Hin samræmdu, skrillegu próf, sem hér tíðkast, binda
kennsluna bókunum og takmarka hana, svo að kennarinn
fær oft og einatt litlu ráðið um tilhögun starfs síns. Sjálfsagt
þykir að gera síauknar kröfur uin menntun kennara, en
hætt er við, að þeir njóti menntunar sinnar ekki sem skyldi,
ef þeim eru fengnar til nota lélegar kennslubækur. Er
ekki jafnsjálfsagt eða enn sjálfsagðara að gera kröfur til
lagþekkingar þeirra nranna, sem til þess eru valdir af opin-
berri hálfu að sctja saman námsbækur? Þekking vísinda-
manna verður að komast inn í námsbækurnar, eltir því
sem auðið er, annars dragast skólarnir aftur úr, svo að
fræðslan bíður tjón af. En til þess að hér verði vel séð lyrir
öllu, þarf náið samstarf vísindamanna og kennara. Hafa
þarf einnig hliðsjón af reynslu annarra þjóða i gerð náms-
bóka.
Um próf hefur margt verið rætt að undanförnu, og eru
skoðanir rnanna skiptar. Að því er íslenzkuna varðar ei
augljóst, að FræðslumáIastjórn þarl að láta endurskoða
prófkerlið. Nokkuð skortir á, að ýmis ákvæði núgildandi
námsskrár séu tekin til greina í móðurmálskennslunni, og
virðist því m. a. um að kenna, að í þeim er ekki prófað.
Kemur þetta harðast niður á öllu því, er að talmálinu
lýtur, þar eð prófin eru öll skrifleg að raddlestrarprófi
barna einu undanskildu. Þannig stuðiar núgildandi próf-
tilhögun að misræmi, sem ekki er auðgert að laga, netna
prófunum verði breytt. Sé ég fátt því til fyrirstöðu, að próf
í bókmenntum værtt munnleg, svo sent víða tíðkast með