Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1917, Qupperneq 27

Skírnir - 01.01.1917, Qupperneq 27
20 Tjm launa- og eftirlaunatill. launanefndarinnar. [Skirnir auk þess laun nokkurra læknisembætta úr 1500 kr. niður í 1200 kr. Að öðru leyti fellir nefndin byrjunarlaun em- bættismanna yfirleitt svo langt niður úr því, sem föstu launin eru nu7 að vanséð er, að sumir embættismenn komist fyrir hor á hærri stigin, og víst er um það, að þeir yrði margir að þræla mörg ár á lægri launum til þess að ná svo- kölluðum meðallaunum nefndarinnar, sem yfirleitt eru rétt í kringum föstu launin nú og jafnvel undir þeim. Eg læt mér nægja að geta sem sýnishorna meðferðar nefndar- innar á þessu í raun og veru holla hækkunarlögmáli gagnvart dósentum, adjunktum og simastöðvarstjóranum í Reykjavík. Dósentar hafa nú 2800 kr. og eru eftirlauna- lausir. Adjunktarnir hafa nú tveir 3200 kr., tveir 2800 kr. og einn 2400 kr. og landssjóður eftirlaunar þá og ekkjur þeirra. Reykjavíkurstöðvarstjórinn hefir nú 2600 kr. og er eftirlaunalaus. Nefndin leggur öllum þessum mönn- um þá skyldu á herðar að eftirlauna sig og ekkjur sínar af eigin fé, og gerir ekkert fyrir verðfalli peninga, en setur þó byrjunarlaun dósentanna 2600 kr. eða 200 kr neðar en nú, og ætlar þeim að dúsa við þessi kjör óbreytt í 5 ár; hún setur byrjunarlaun adjunktanna 2200 kr. og lækkár launin þannig yfirleitt um 1000 kr. eða 600 kr. og -áetlar þeim, öðrum en núverandi adjunktum, að lifa við þau í 3 ár. Byrjunarlaun stöðvarstjórans setur hún 2000 kr. eða 600 kr. neðar en nú og ætlar honum að sitja við þau í 3 ár, og hæstu laununum, 3000 kr., eða 400 kr. brúttó- launabót frá því sem nú er, nær stöðvarstjórinn eftir 15 ár, ef að »batteríið« í honum verður þá ekki þornað áður. Nefndin lofaði, að takatil greina undirbúnings- kostnað embættismannsins ánámsárunum. En gleymir því. Hún lofaði að bæta embættismanninum það upp í laun- um hans, sem nemur á r g j a 1 d i hans fyrir eigin 1 í f e y r i óg fyrir eftirlaun ekkju hans til handa. En gleymir því. Hún lofaði að bæta mönnum upp í laununum þá ábyrgð og vanda, sem hún telur fylgja sumum em- bættum, en gleymir bæði að gera grein fyrir, hver þau -embætti eru og hve miklu slík uppbót á að nema.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.