Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1917, Blaðsíða 47
40 Nýtizkuborgir. [Skírnir misjafnlega friðar, en sjaldnast fer hjá því, að íslending- um finnist mikið til um auðlegð þeirra og menningu. Ógrynni fjár hefir það hlotið að kosta, að byggja öll þessi skrautlegu rambygðu hús, að veita vatni, rafmagni, gasi,. skólpi eftir öllum þessum endalausu götum, að klæða síðan alt yfirborð þeirra með jarðbikssteypu eða höggnum stein- um, að gróðursetja öll götutrén og rækta alla skraut- og skemtigarðana. Ósjálfrátt dettur manni i hug fábreytnin og fátæktin heima. Bersýnilegt er það, að efni manna þar eru ekkert á móts yið öll þau auðæfi, sem hér eru saman komin, og menningin litilfjörleg að ytra áliti í sam- anburði við menningu stórborganna. Það er ekki laust við, að einhver leiðindatilfinning leggist yfir mann, til- finning fyrir því að maður sé einmana, fátækur og menn- ingarsnauður útlendingur innan um alla borgarösina og borgardýrðina, og sé þar ofaukið. Húsagarð- Vér höfum nú farið alfaraveginn og komist urinn. inn í einhverja af glæsilegustu verzlunargötum bæjarins, höfum séð glæsilegu hliðina á borg- inni. En það er svo með borgir, sem fiest annað, að þær liafa ranghverfu, og sú hliðin er ekki eins glæsileg. Vér þurfum ekki langt að leita til þess að fá nokkra hugmynd um hana. Ekki er annað en að ganga gegnum hliðið, sem liggur gegnum eitthvert af húsunum og komast að húsa- baki. Vér komum þá inn í þröngan hiisagarð, dálítið fer- kantað svæði, steinsteypt eða jarðbikað, sem ekki er stærra að fiatarmáli en lítið hús. Það er innilukt á allar hliðar af marglyftum húsum, svo vér erum þarna eins og í djúpum brunni. Það er auðséð, að hér er búið í liverju herbergi, alt fult af fólki. Ósjálfrátt dettur manni í hug,. að birtan hljóti að vera lítil, sem leggur inn í þessi her- bergi úr svo þröngum og djúpum húsagarði. Það er auð- sætt, að enginn sólargeisli muni komast þar inn mestan. hluta árs og meira að segja aldrei i þau lierbergin, sem eru á neðstu gólfunum* Skuggalegt hlýtur lífið að vera-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.