Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1917, Side 48

Skírnir - 01.01.1917, Side 48
Skirnir] Nýtizkuborgir. 4H hjá fólkinu i þessum brunni, sem ekki sér sóiina' í lier- bergjum sínum. — Og hvar eiga börnin að hafast við og leika sér? Þau hafa auðvitað um ekkert annað að gera en þennan iitla húsagarð, sem enginn gróður er í og aldrei sést sól í, því ekki er það börnum hent, að hætta sér út: í götumúginn og alla umferðina. Verðhaekkun En hvcrnig gat mönnum komið til hugarr landsins. að byggja húsin svona hvert hjá öðru svo hvert byrgði fyrir annað, og því voru þau bygð svo geysihá, hvert gólfið ofan á öðru? Mörg óþæg- indi liljóta þó að fylgja því, að hrúga slíkum mannfjölda saman á svo lítið svæði. — Það væri langt mál ef rækÞ lega skyldi leysa úr þeirri spurningu, en skiljanlegt er það þó, er þess er gætt, að hér erum vér staddir i verzl- unargötu í ipiðjum bæ og að hver ferstika af hússtæðinu kostar svo hundruðum króna skiftir. Bletturinn sem hús- ið er bygt á hefir sennilega kostað stórfé. — Það gætí ekki borið sig, að byggja lítið hús á honum, en með þessu geysilega þéttbýli og háu leigunni fyrir hvern kyma, get- ur byggingin orðið mjög arðsamt fyrirtæki, þó dýrt sé hússtæðið. Eflaust á einhver auðmaður húsið og hefir séð um það, að haga svo byggingunni, að hann fengi rífiega vexti af fé sínu. En hvernig kemst þá landið í þetta geysiverð? Það- sýnist þó engri átt ná, að borga svo hundruðum króna skiftir fyrir eina ferstiku. Ekki gæti það verið umtals- mál, að rækta neitt á landinu, sem gæfi svo mikið i aðra hönd, að svaraði til þessa verðs. Til þessa liggja einkum tvær orsakir: IIin fyrri er sú, að húsið er á almanna- færi og fyrir kaupmennina, sem verzla í búðunum, borgar það sig, að gjalda svo þúsundum króna skiftir í húsa- leigu á ári fyrir dálitla búð, þvi verzlunin er þeim mun meiri hér cn annarstaðar, þar sem fáferðugra er. Hin. síðari er sú, að byggingarsamþykt bæjarins hefir leyft að bygf?ja marglyft hús og mcð örliilmn millibilum. Ef þetta hetði ekki verið leyft, þá licfði l.mdið aldrei getað hækk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.