Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1917, Side 51

Skírnir - 01.01.1917, Side 51
44 Nýtízkuborgir. [Skirnir það ekki, að svo mikið er bygt á liverju luisstæði, sem lög frekast leyfa, og svo mörgu fólki troðið í hvert hús, að undrum sætir. Hér er borga þétt- og þröngbýlið í al- mætti sínu. Inni í húsunum eru híbýlaþrengslin svo mikilr að. flestar fjölskyldur hafa aðeins eitt herbergi og eldhús til allra þarfa. Ekki allfáar verða að komast af með eitt herbergi eldhúslaust, og sumar jafnvel með einhverja her- bergisnefnu, sem engin eldfæri fylgja.1) Það má geta nærri hve erfitt er að liafa slík húsakynni þrifaleg og lieimilis- leg, þegar ekki er öðru til að tjalda til allra þarfa en einu herbergi og eldhúsi, ef þá ekld er eldað og þveginn þvott- ur i sama herberginu og sofið er i. Og það er ekki nóg með þetta. Algengt er það, sérstaklega í þýzku borgun- um, að einn eða fieiri menn koma að kvöldinu, og fá að vera um nóttina gegn lítilfjörlegri þóknun. Annað hús- næði hafa þeir ekki. Og skemtilegt er það ekki lífið i þessum sólarlausu, þröngu híbýlum. Konan vinnur sjálf öll verkin að deginum og annast börnin, maðurinn vinn- ur í einhverri verksmiðju, og þegar hann kemur heim að kvöldinu, er þar allajafna kalt og óvistlegt. Hann kemst þá fljótlega upp á það, að leita út á veitingahúsin í ná- grenninu og situr þar með félögum sinum þangað til hátta- tími er kominn. Hann fer þá heim meira eða minna ölvaður og hefir eytt ríflegum hluta af dagkaupinu, en heima sitja kona og börn, oft og einatt köld, klæðlítil og svöng. Afleiðing- Þannig var þá skrautlega, mikilfenglega borgin arnar. er betur var gáð að, — lakari að mörgu leyti en lélegur sveitabær. Ef þetta ætti við lítinn hluta borgarbúa, fátækasta rilinn, væri ekki um eins mik- ið að tala, en nú er það helmingur bæjarbúa, scm lifir þessu lífi eða litlu betra og þá er fljótséð, að hér er um alvarlegan hlut að ræða. Það fer að líkum, að það liafi J) Árið 1900 liafði nálega helmingur allra fjölskyldna í öllum prúss- nesku bæjunum ekki önnur húsakynni en 1 herbergi og eldhús eða minna. Conrad Handw. v. Staatsw. „Wohnungsfrage11.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.