Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1917, Side 67

Skírnir - 01.01.1917, Side 67
60 Frú Teresa Fenn. [Skírnir þar að auki fjölda annara íslenzkra bóka, ásamt mörgum myndum af islenzkum merkismönnum. Það var eitt kvöld (i febrúarmánuði, 1915, ef eg man rétt), að Teresa sat, sem oftar, hjá okkur í litlu setustof- unni. Uti var ömurlegt, þetta kvöld, dimt, blautt og kalt, og stormurinn stundi á húsþakinu. Inni hjá okkur var notalegt og hlýtt, því eldur brann á arni. Við sátum þrjú saman, skamt frá eldinum, og horfðum á logana. Við kveikt- um ekki á rafmagns-lömpunum, en létum okkur nægja birtu þá, sem lagði af eldinum. Stundum var því hálf- dimt inni, en stundum glóbjart, eftir því, hvernig logaði á skíðinu á arninum. — Og skuggarnir okkar voru á sí- feldu flakki um lierbergið, ýmist daufir, en með köfium svartir, stórir, afkáralegir og draugalegir. Við þögðum öll nokkra stund, og eg tók eftir því, að Teresa var venju fremur utan við sig. Hún einblíndi á logana, og það var eins og hún sæi þar eitthvað alvar- legt, því hálfgjörður hræðslu-svipur breiddist með köflum yfir andlit hennar, sem sást svo vel af því, að hún sneri beint að eldinum. — Alt i einu hrökk liún við, leit til min flóttalega og mælti: »Eg sé hann alt af í eldinum — alt af — alt af! Er það ekki undarlegt, að eg skuli alt af sjá hann í eld- inum?« »Hver er það?« sagði eg. »Uú, h v í t i m a ð u r i n n tigulegi, vöxtulegi, með glóbjarta hárið — víkingurinn norræni, lietjan hugprúða — forfaðir minn!« »Forfaðir þinn?« sagði eg. »Ert þú þá líka af nor- rænum ættum?« »Já, forfaðir minn«, sagði hún dálítið æst og sneri baki að eldinum, svo skugga bar á andlit hennar. »Eg liefi alt af séð hann í hvert sinn, sem eg hefi horft í eld, síðan eg var á fjórtánda árinu, að hún móðir mín sagði mér söguna af honum — v i ð e 1 d. En mynd hans hefir tekið breytingum, síðan eg kyntist vkkur; því í fyrstu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.