Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1917, Page 68

Skírnir - 01.01.1917, Page 68
Ækírnir] Frú Teresa Fenn. 61 sýndist mér hann hafa hár, sem féll í lokkum um herðar honum, og skegg, sem tók honum ofan á bringu. En nú hefir hann stutt hár, og er alveg skegglaus. — Andlitið er þó hið sama, sami vöxturinn, og allar hreyfingar hinar sömu og áður. Hann er í brynju, hefir hjálm á höfði, og stórt og fágað sverð í hendi. Það sækja að honum marg- ir menn — það eru alt Indíánar — og þeir falla unn- vörpum fyrir lionum; en það fyllist í skarðið jafnóðum. Það sækja fram að honum nýir og nýir herskarar, en — hann er altaf einn síns liðs. — 0, þetta er alt svo ótta- legt! En þó er það hrífandi, því eg veit, að ung kona kemur og bjargar honum. — Hana sé eg samt aldrei í eldinum. — Æ, segðu mér nú fallega sögu, svo eg gleymi þessu í svipinn!« Hún leit til mín og brosti barnalega og um leið raunalega. »Hei,« sagði eg, »nú verður þ ú endilega að segja o k k u r sögu. — Þú segir að móðir þín hafi sagt þér frá þessum manni, þegar þú varst á fjórtánda ári. En hver sagði henni um hann?« «Amma mín — móðir hennar,« sagði Teresa; »og amma mín var Indíáni í báðar ættir, en þó ekki eins dökk á hörund og alment gjörist með Indíánum.« »Var anima þín Indíáni?* sagði eg. »Já,« sagði Teresa; »sérðu það ekki á andlitinu á mér — einkum i augnakrókunum — að eg er af Indíána- ættum? Og hafið þið ekki tekið eftir þvi, hvað mér tek- ur jafnan sárt til Indiánanna?« »En það virðist lika sem þér taki sárt til íslendinga og víkinganna gömlu«, sagði konan mín. »Já«, sagði Teresa, »og það kemur til af því, að eg tel mig líka i ætt við þá.« Við hjónin horfðum nú stórum augum á Teresu. »Þú telur þig í ætt við Islendinga?« sagði eg. »Var þá faðir þinn íslenzkur? Eða var það afi þinn? — Og þú hefir leynt okkur þessu, allan þenna tíma!« »Eg skal segja ykkur söguna um hvíta mann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.