Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1917, Page 73

Skírnir - 01.01.1917, Page 73
66 Frú Teresa Fenn. [Skírnir dóttir mín«, sagði hann loksins, sté fram og leysti sjálfur böndin af hinum h v í t a m a n n i, og lagði hönd dóttur sinnar í hönd hans. »Njóttu vel, dóttir góð«, bætti hann við, »en mundu það, að þú verður aldrei drotningin á Norðurljósa-eyjum, því eg sver þess minn síðasta eið, og hinn dýrasta, að þið skuluð aldrei úr ríki mínu fara, hvorki lifandi né dauð«.----------Og svo liðu tímar fram. Vetur kom eftir sumar, og sumar eftir vetur. Ikorninn safnaði vetrarforða á haustin, elgurinn feldi hornin, og refurinn gróf sig í fönn. Og Vanda kóngsdóttir og hinn hvíti maður unnust hugástum; þau bjuggu í hinu konunglega wigicam, áttu eina dóttur barna, og náðu hárri elli. — Og Vanda sagði dóttur sinni þessa sögu, og hún sagði hana aftur sinni dóttur. Og þannig barst sag- an frá móður til dóttur, alla leið niður til frú Teresu Fenn. ---------En sögunni er ekki alveg lokið. Eitt litið atriði er ennþá eftir, og það er svona: Einhverju sinni bar það við, nokkru áður en hinn h v í t i m a ð u r dó, að þrir tugir fölleitra manna komu þar á land, og báðu Indíánar hann (hvíta manninn) að komast að erindi þeirra. Sat hann á tali við þá lengi dags, og fékk liann einum þeirra að skilnaði litla Indíána-öxi (tomahawlc). Gekk hann síðan heim til konu sinnar og var am tima á eftir þögull og þungbúinn. En ókunnu mennirnir hurfu, og vissi enginn, hvað af þeim varð. — Flaug nú saga sú um alt Míkmaka- land, að menn þessir hefðu verið samlandar hins hvíta m a n n s, og hefðu þeir verið að leita að honum og viljað endilega fá hann heim með sér, en hann ekki viljað fara frá konu sinni og dóttur. Og hafði hann sent Indíána- öxina heim til bróður síns á Korðurljósa-eyjum með þeim ummælum, að liún skyldi vera geymd þar af ættmönnum lians, og ganga eins og annað erfðafé mann frá manni í þeirri ætt, þangað til hennar (axarinnar) yrði vitjað af þeim afkomanda hans, sem af sjálfum sér lærði að mæla á tungu sinna hvítu forfeðra; og mundi sá hinn sami fram- vísa svipaðri öxi, þegar hann kæmi.-----------Og svo liðu tímar fram. Vetur kom eftir sumar, og sumar eftir vetmv
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.