Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1917, Side 107

Skírnir - 01.01.1917, Side 107
100 Um heiti hljóðfæra og önnur hljómfræðisorð i islenzku. fSkirnir •og eru slegnar með slegli. Einkennileg er hin rússneska b a 1 a - læka með þrístrendri lögun. Sístran (eister) er sambandsliður lútunnar og gítarsins og með flötum botni, en slegin með slegli. — Með flötum botni og hliðum er einnig g í t a r i n n, algengasta hljóðfærið af þessum flokki og alkunnur hór á Islandi. Einkenni- leg er hin spormyndaða lögun hans með smábugðum inn á við í miðju. Er leikið á hann á h'kan hátt og á lútuna (með fingrunum). B. Strokhljóðfærin eru einn hinn mikilvægasti hljóðfæraflokk- ur, og með þeim teljast nokkur hin helztu og dýrlegustu hljóð- færi, sem til eru. Þeim má skifta í tvo aðalflokka: gígjurnar með mjög hvelfdum botni eins og lútan og mandól(ín)an og f i ð 1 ú n g a með flötum eða lítt hvelfdum botni. G í g j a n var lítið fiðlulíkt hljóðfæri með hvelfdum botni, en þaö er nú úrelt. A þ/zku er orðið nú einnig haft um hina al- mennu fiðlu, og er ekkert við það að athuga. Gígjan er náskyld hinni núverandi fiðlu. Hins vegar er það vitleysa ein að nota þetta heiti um alþýöuhörpuna, lútuna og ef til vill fleiri hljóðfæri. Eins konar gígja var einnig vasagígj an (fr. pochette, da. stokfiol), er danskennarar notuðu mikið áður fyr (sbr. kvæði Bellmans og Tennemann í »Aprílsflónunum« eftir J. L. Heiberg). Þetta hljóðfæri var einnig með flötum botni. Mætti kalla það vasafiðlu. Flðlungar voru áður tvenns konar: viola da braccio, armfiðlungur, og viola da gamba, hnófiðlungur. Hvorir tveggja náðu yfir bæði stór (djúp) og smá (há) eintök. Þeir áttu oftast 5—6 strengi, stundum að eins fjóra, alloft marga. Af armfiðlungum var einkum viola d’amore uppáhaldshljóðfærið á 18. öld. Atti það 5—7 þarmstrengi, er boginn var dreginn yfir, og auk þess aðra 5—7 endurhljómandi strengi úr málmi, er gerðu hljóðfærið einkar hljómþýtt. Er það sjaldan notað á okkar dögum. Af hnófiðlungum var tenórgamban mikið notuð sem »sóló«- hljóðfæri á 18. öld og þótti hún harla hljómþýð. Er hún enn stundum notuð á Frakklandi og taka sumir hana fram yfir v i o 1 o n - cello, er hefir bolað henni burt. Þessir fiðlungar (it. viole) eru nú svo að segja úr sögunni, og skipa nú violino, alto, violoncello og violone sæti þeirra. Eru þessi hljóðfæri einfaldari, spengilegri og hljómsterkari, en hin. Um uppruna þeirra vita menn fátt; þau viröast eins gömul
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.