Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Síða 22

Skírnir - 01.04.1920, Síða 22
100 Elias Lönnrot og Kalevala. [Skfrnir þjóðkvæði veraidarinnar munu í því tilliti taka því fram. Engin þjóðkvæði endurspegla betur lunderni þjóðarinnar, sein þau heíir framleitt, en Kalevala. Höfuðpersónan í kvæðunum sá vitri gamli Váinamöinen er persónugerving hins bezta og dýpsta í þjóðarlund og þjóðareinkunn Finna. Meginyrkisefni ljóða þessara er smíði töfravélarinnar Sampó, hernám hennar og fiutningur frá Pohjóla til Kale- vala. Sennilega hafa a 11 a r Pohjóla-ferðir þeirra Kalevu- sona — bónorðsfarirnar ekki síður en aðrar ferðir þeirra norður þangað — upphaflega verið farnar, að minsta kosti meðfram, í sama megintilgangi og sjálf hernáms- förin: að ná þessum töfragrip úr höndum Pohjóla-búa, þótt það liggi ekki opið fyrir alstaðar. Meira að segja er útfærsla þessa meginyrkisefnis tiltölulega styttri en út- færsla ýmsra aukaatriða eða viðbnrða, sem í fljótu bragði virðast meginyrkisefninu óviðkomandi. Af þessu leiðir, að frá strangfagurfræðilegu sjónarmiði er ýmislegt út á Kalevala- ljóðin að setja þegar á heildina er litið. En það sem þeim má til foráttu finna, þegar sá mælikvarði er á þau lagður, verður þó ærið léttvægt, þegar litið er á skáld- lega fegurð þeirra og yfirburði og til hinnar frumlegu og sjáifstæðu meðferðar efnisins. Hugsanlegt er, að vísinda- legar samanburðarrannsóknir eigi fyrir hendi að upp- götva — eins og þegar hefir tekist að uppgötva — ýmis atriði söguefnisins í Kalevala, er ekki verði þar uppruna- leg talin, heldur aðfengin. Hitt verður þó altaf jafo ómótmælanlegt, að þjóðin, sem framleitt hefir þetta mikla ljóðakerfi, hefir til fulls tileinkað sér hið aðfengna og mótað það svo sem sína eigin eign. Höfuðeinkenni Kalevalaljóðanna, eins og svo margra annara þjóðkvæða, er annars vegar hve einföld þau eru og ljós, en þó hins vegar þróttmikil. Eins og tekið var fram, endurspegla þau fagurlega þjóðarlund Finna. Angut'- blíðan er einn höfuðþáttur hennar. Hið hrikalega og stórfelda er finsku ljóðadísinni, eins og hún birtist i Kale- vala, fremur ógeðfelt. Þegar hún segir frá blóðsúthell-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.