Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 24
102 Elias Lönnrot og Kalevala. [Skírnir þá um leið að sýua, hvaða þakkarskuld þjóðin finska er i við þennan sinn ágæta son, fyrir starf hans að því að skapa annað eins ritverk. Hér skal ekki heldur út í þá sálma farið, hverjum beri að réttu lagi að eigna Kalevala, sjálfum safnandanum, eða finsku þjóðinni. Sjálfur hefir Lönurot svarað þeirri spurningu á þá leið, að hann hafi að eins verið >penni hinnar syngjandi þjóðar®, þar sem hann sjálfur ætti ekki svo mikið sem tvær ljóðlínur í hinu geysimikla safni. Hið eina, sem sér bæri heiður fyrir, væri að hafa safnað efninu saman úr ýmsum áttum, skeytt saman, það er saman ætti, og tnyndað heildarverk úr þeim mörgu þúsundum kvæðabrota. Mætti segja að þjóðin sjálf hefði verið tekin að semja Kalevala áður en Lönnrot kemur til sögunnar, þar sem ýmsir kvæðaraenn höfðu þegar á undan honum skeytt saman í minni sínu á margan hátt það er þeir höfðu numið af öðrum. Lönn- rot fullkomnar svo verk þessara mörgu kvæðamanna, sem hann ritar upp eftir. Hann verður sjálfur fjölfróð- asti og mesti kvæðamaður Finna við það að tileinka sér það, er allir þeir mörgu kvæðamenn áttu, sem hann og aðrir náðu til. »Þegar eg var kominn svo langt í kvæða- kunnáttu minni, segir hann, að enginn gat við mig jafn- ast í þeirri grein, þá áleit eg mér ekki síður lieimilt en öðrum finskum kvæðamönnum að raða niður kvæðunum eins og mér þótti bezt fara á þvi, eða eins og segir í þjóðkvæðinu: »Sjálf begynte jag besvárja sjálf jag började att sjunga« — þ. e. eg áleit mig vera engu lakari kvæðamann en hina«. Kalevala er þannig verk finsku þjóðarinnar, en Lönn- rot sá, er skapar ljóðunum það heildarsnið, sem þau birt- ast í. Hann var að vísu góðskáld sjálfur, en hér hefir hann alveg samlífað sig kveðskap þjóðar sinnar og leidd- ur af næmri fegurðartilfinning sinni skapað honum þann búning, er efninu sómdi, er berast skyldi alheimi lista og menta til eyrna. Og með þessu hefir hann smíðað þjóð sinni þá Sampó, sem er og verður enn dásamlegri en su,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.