Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1920, Side 33

Skírnir - 01.04.1920, Side 33
Skirnir] Ráðningastofnr. 111 sætu jafnmat'gir kjörnir fulltrúar hvorra, vinnuveitenda og verkamanna, og óvilhallur oddviti. Þessar ráðniugastofur hafa síðan gengið í sambönd á stórum svæðum til þess að geta unnið saman og beint vinnukraftinum þaðan sem of mikið var af honum i svipinn, þangað sem hans var þörf. Bezt þykir að ráðningastofur láti sig engu skifta verkföll, né verkbönn, en að báðum aðilum sé heimilt að auglýsa á ráðningastofunum, hvar verkfall sé eða verkbann i svipinn. Hér á landi er á síðari tímum svo mikil ekla á mönn- um til ýmsra starfa, að almennara mun, að vinnuveitend- uf leiti að verkamönnum, beldur en að verkamenu leiti að atvinnu. Þeir sem ráða vilja hjú í vist, háseta á skip eða verkamenn í einhverja vinnu um lengri eða skemri tima, leita auðvitað fyrst fyrir sér meðal þeirra er þeir þekkja, eða setja aðra út til þess. Þá er geysimikið aug- lýst eftir verkafólki og hjúum í blöðunum. Hér í Reykja- v‘k hafa einstöku menn haft það fyrir aukaatvinnu að ráða fólk í vistir, en lítið hefir kveðið að því. Alþýðusambandið í Reykjavík hafði hér ráöningastofu sumarið 1918 frá miðjum maí til miðs júlímánaðar. Hún réð menn í allskonar vinnu til lands og sjávar. Var hún 8tyrkt af bæjarsjóði og hafði ókeypis húsnæði og einhvern styrk af landssjóði. Hefir sá er veitti henni forstöðu sagt niér, að eftirspurn hefði verið geysimikil, og teldi hann st'ka stofnun bráðnauðsynlega, eftir reynslu sinni þá. Þá má geta um tilraun, er Búnaðarfélag íslands gerði ráðningastofu hér í Reykjavík. Var hún ætluð til þess eingöngu að útvega fólk til alls konar vinnu í sveit. Hún var auglýst eg byrjaði 1. janúar 1906 og starfaði það ar til reaíloka. Á þeim tima komu 98 beiðnir, bréflegar °f? rnunnlegar, um útvegun á verkafólki, 150 aRs. Á Saiua tíma buðu sig fram eða föluðust eftir vinnu, einkum kaupayínnU) 21 maður, karlar og konur, og voru 19 af þeim ráðnir, þar af 2 í jarðabótarvinnu, 2 stúlkur til að starfa á smjörbúum og ?hitt í kaupavinnu. — Næsta ár 8tarfaði ráðningastofan frá 1. febrúar til 15. maí. Þá voru

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.