Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1920, Side 49

Skírnir - 01.04.1920, Side 49
Um fatnað. Eftir Guðmund Hanntsson, íslendingar standa tiestum betur að vígi með það, að' geta gert sér góð og hlý föt. Þeir framleiða sjálfir miklu öieiri ull en þeir þurfa til fatnaðar, og ullin er eitthvert bezta efnið og hlýjasta til dúkagerðar. Þeir hafa ógrynni a-f ódýrum loðskinnura og þau eru hlýrri en nokkrir dúk- ar. Hér ætti enginn maður að þurfa að ganga kaldur og ónotalegur, jafnvel ekki í verstu vetrarkuldunum. En hvernig höfum vér haldið á þessari dýrmætueign? Vér höfum búið á þessu kalda iandi í 1000 ár og hvorki lsert að gera. skjólgóða vetlinga né skaplegan skófatnað^ hvað þá annað sem margbrotnara er. Meðan fólkið sat ullarvinnu i köldum baðstofum, fengu börnin frostbólgu í hendur og fætur, en úti reyndi illa klæddur fjármaður- að berja sér til hita. Og ferðaraönnum vorum óx það * augum að komast yfir meðalheiði að vetrarlagi, krókn- uðu þar og urðu úti, klæðlitlir, »kompás«lausir og fáráðir. ■^ltaf hefir ræfilshátturinn við oss loðað, og þó kastar nú aigerlega tólfunum á sjálfri sjálfstæðisöldinni, er heimiliu gerast svo framtakslaus og fákunnandi, að flestar sveita- konur senda alla ull sina til Gilitrutt i útlöndum eða verk- stniðjanna hér og láta þær vinna hana til vaðmála, kunna jafnvel tæplega að vinna og spinna ullina til sokka- Plagga og nærfata. Meðan heimilin unnu sjálf dúka úr ullinni var litil hætta á því. að ossjyrði fataskortur, en er það ekki víst, að allir hafi handbæra peninga til

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.